Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 68

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 68
72 hversstaðar úr honum, þar sem vel hefur sprottið. Ann- ars er hægt að nota vanalega holtainold, sje hún mulin vel í sundur og blönduð gömlum áburði eða sem betra er, tilbúnum áburðarefnum. í vermireit, sem er 2 ál. breiður og 4 ál. langur er hæfilegt að bera: 1 pd. Superfosfat '/4 pd. Chilesaltpjetur pd. Kali 37 °/o Sje moldin blaut er henni mokað í smá kamba. Gluggar eru settir yfir kassann og vermireiturinn látinn bíða þannig í 2 — 3 daga. Hitinn er pá orðinn jafn í öllurn vermireitnum. Gluggarnir þurfa að vera þannig gjörðir, að hitnnin verði sem best í vermireitnum. Engar þverslár mega vera í þeim og grindurnar svo mjóar, sem hægt er, en tiltölulega þykkri. Pegar moldin er orðin hæfilega þur og hitinn jafn í vernii- reitnum, má fara að sá í hann. Gluggarnir eru teknir af. Moldin er mulin vel í sundur, yfirborð hennar jafnað, næstum lárétt eða með litlum halla mót suðri; kassanum lypt svo að tveir þuml. sjeu frá efri kassabrúninni niður að moldinni, þegar búið er að jafna hana. Kassinn á að vera settur þannig niður, að gluggarnir hallist lítið eitt mót suðri, og verður þá nokkuð hærra frá gluggunum niður að moldinni að norðanverðu í kassanum, en að sunnan. Þegar búið er að jafna moldina er fræinu sáð, á þann hátt, að því er dreift úr hendinni svo jafnt sem hægt er út yfir vermireitinn og svo þjett að eigi verði meir en '/2 — 1 þuml. á milli fræanna. Þá er tekin fín mold og stráð jafnt yfir, svo að fræin aðeins hyljist. Að þessu búnu er gætt að vökva vermireitinn og síðan eru gluggarnir lagðir yfir hann. Við hirðingu á vermireitum þarf að athuga: 1. Að vökva þegar þörf gerist. Einkum þarf að hafa ná- kvæmar gætur á því, að vermireiturinn verði eigi of þur, þegar fræið er að koma upp, og þarf þá helst að vökva hann á hverjum degi. Þegar ungjurtin er komin upp og búin að festa rætur, er nóg að vökva tvisvar í viku, en þá meira í einu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.