Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 72

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 72
76 en um leið kemur efnabreyting í rófurnar, og þær verða lítt hæfar til manneldis. Hafi tnenn góðan kjallara, má vel geyma rófurnar þar, en gott er þó að fylla á milli þeirra þurri mómold eða sandi. Pað má líka geyma róf- urnar úti, annað tveggja í haugum, með svo þykku þaki, að þær nái eigi að frjósa, eða með því að grafa þær niður á þurrum stað. í þessa gryfju, sem þarf að vera 2 — 4 feta djúp, eru rófurnar lagðar í lög og mold mokað á milli laganna. Þegar gröfin er orðin nær því full, er farið að raða róf- unum þannig að þær mynda eins og ris á húsi. Yfir haug- inn er nú lagt hrís eða lyng. Þá er þakið yfir með torfi og nægilega þykku moldarlagi mokað ofan á, svo að frost nái eigi niður til rófnanna. Strompa þarf að hafa, sem ná stutt niður í hauginn. Þeir eru látnir standa opnir, þegar hlýtt er í veðri framan af vetri, en þegar farið er að kólna eru þeir birgðir. Þessi aðferð við geymslu rófnanna hefir gefist vel í Noregi. Ræktunarfjelagið er að byrja að gjöra tilraunir í þá átt, á hvern hátt sé bezt að geyma rófurnar. Þegar einhver niðurstaða er fengin, mun verða skýrt frá því. Frœrœkt. Til þess að hægt sje að gjöra sjer góðar vonir um mikla uppskeru af gulrófum, er áríðandi að hafa gott fræ, sem er ræktað undir líkum skilyrðum og þeim sem rófurnar eiga að vaxa við. Þetta er best að tryggja sjer með því, að rækta fræ það sjálfur, er þarf til heimilis nota. Gulrófnafræ þroskast líka vel hjer á landi. Fræræktinni má haga á þann hátt er nú skal greina. Þegar tekið er upp úr garðinum á haustin, eru valdar úr stærstu og fall- egustu rófurnar, og geymdar til fræöflunar. Rófur þessar þarf að taka upp með varasemi, svo að slitni sem minnst af rótarhárunum eða rófan skaddist eigi að öðru leyti. Aríð- andi er að góðar rófur sjeu valdar, því hjer, sem annars- staðar, hafa foreldrarnir mikil áhrif á afkvæmið. Rófurnar mega eigi vera með sþrungum eða öðrum lýtum. Það er hægt að rannsaka hvort rófurnar muni vera næringar-ríkar eða eigi með því að láta þær niður í saltvatn (3 — 5 °/o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.