Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 92

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 92
96 13- Rrein Fjelagið skal rofið og hætta störfum sínum, ef það er samþykkt með 2/3 hiuta atkvæða á fulltrúafundi og síðan á almennum fjelagsfundi, — sem stjórnin er þá skyld að boða til — með helmingi allra fjelaga, sem fund sækja; fundurinn skal ráðstafa eignum fjelagsins. 14. grein Lögum þessum má breyta á aðalfundi með 2h atkvæða þeirra fulltrúa, sem eru á fundinum. Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi fjelagsins 25. — 27. Maí 1905.

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.