Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 96

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 96
100 Flutt . . . Kr. 10300.00 11. Prentun á ársskýrslu fjelagsins o. fl. . . — 400.00 12. Til að safna fræi af íslenskum fóðurjurtum — 400.00 13. — óvissra útgjalda......................... — 500.00 Alls . . . Kr. 11600.00 13. Meðan stóð á umræðum um fjárhagsáætlunina, gjörði Vilhjálmur Einarsson fyrirspurn um það, hvort eigi mundi vera rjett að veita einstökum mönnum styrk til þess að koma upp aukatilraunastöðvum, ef þeir vildu leggja fram hæfilegan kostn- að til þess, þar sem svo stæði á að sveitamenn vildu ekki leggja fram kostnaðinn. Um þetta urðu allmiklar umræður og tóku þátt í þeim auk forseta Arni Þorkellsson, Olafur Briem, Sigurjón Daníelsson, Stefán Eiríksson bóndi á Refsstöðum, Stefán kennari Stefánsson og Vilhjálmur Einarsson. Fundi frestað um stund, en hófst aptur kl. 11 f. h. 14. Sigurjón bóndi Friðjónsson hjelt fyrirlestur um búnað í Suður-Þingeyjarsýslu og urðu eptir hann nokkrar umræður. 15. Tóvjelastjóri Aðalsteinn Halldórsson hjelt fyrirlestur um stefnu og markmið Ræktunarfjelagsins. 16. Forseti leitaði fyrir hönd stjórnar fjelagsins álits fund- arins um það, hvort rjettara mundi vera að ráða 2 menn til þess að ferðast um til að veita fjelagsmönnum leiðbeiningar og verja til þess 6-—700 kr., eða ráða að eins 1 mann til þessa og verja til þess 4—500 kr. Um þetta urðu nokkrar umræður. Akveðið var að verja til ferða til leiðbeiningar að eins 4—500 kr. með 11 atkvæðum gegn 1. 17. Forseti bar fram þá tillögu stjórnarinnar, að ákveðið yrði að halda næsta aðalfund Ræktunarfjelagsins að ári á Akureyri og var það samþykkt í einu hljóði. 18. Til að endurskoða reikninga Ræktunarfjelagsins þetta ár voru kosnir bóksali Friðbjörn Steinsson á Akureyri, hrepp- stjóri Stefán Stefánsson í Fagraskógi. 19. í stjórn fjelagsins var kosinn í stað amtmanns Páls Briems, er í haust flytur til Reykjavíkur, tóvjelastjóri Aðal- steinn Halldórsson. A fundinum voru ymsir fjelagsmenn og að jafnaði áheyr- endur svo sem húsrúm leyfði. Eptir að fundarbók hafði verið lesin upp og samþykkt, þakkaði Þórður kaupmaður Gunnarsson fyrir hönd fulltrúanna og Stefán kennari Stefánsson fyrir hönd stjórnarinnar amtm. Páli Briem fyrir störf hans í þarfir fjelagsins og landbúnaðarins og tóku fundarmenn undir það í einu hljóði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.