Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 99

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 99
103 Brýning andans betur hrifi, bændavonin hærra svifi, fieiri steina og þyngri þrifi þá úr vegi, en nú er gert, fengi ’ún betur hugann hert. Bóndamúgur lands vors lifi! Leik við hvern þinn fingur! — fyrst og seinast framgjarn Norðlendingur. Eitt er ráð, sem öðrum betur okkar meinsemd læknað getur, yfirstigið versta vetur, vakið alt, er sýnist dautt, skipað rúm, sem enn er autt, skráð á björgin loga letur, lífstein gert úr þvita: trú á landið - trúin hjartanshita. Guðm. Friðjónsson.

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.