Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.01.1898, Qupperneq 51
5i En það var allt of mikið um matinn, allt of heitt, allt of kyrt; þeir þráðu kalt regn, úrigt lopt og svala storma. Oteljandi hópar af grágæsum og svönum syntu fram og aptur, þar sem autt var innan um sefið, upp eptir hinum víttþöndu vöðlum; hegrar og storkar gnæfðu upp hjer og þar; þeir stóðu i kuðung á öðrum fæti og hengdu nefið; þeim leiddist blátt áfram skelfilega. Alls konar snípur og sundfuglsir, vepjur, áflogakragar, andakóngar, blesandir, lynghænur, svölur — já allt niður að rjettum og sljettum stara, — öllum leiddist þeim, svo það lá við þeir felldu fjaðrir. Ibisinn hneyxlaðist á þessu útlenda, gráklædda hyski, og gjörði jafnvel svo lítið úr sjer, að kvarta um það við hinar heimsku flamingór, sem hann annars bar svo djúpa fyrirlitningu fyrir. Krókódilarnir pírðu slepjugu, ljósgrænu glyrnunum og glepsuðu við og við feita gæs, svo að upp komu öskur og óhljóð, sem kváðu við upp og niður eptir fljót- ’nu, og hljóðnuðu langt—langt burtu; og kyrð eyðimerkurinnar lagðist aptur yfir hið glóheita hjerað og latan fuglagrúann, sem sat og var að biða — þeir vissu eiginlega ekki eptir hverju. E*á flaug grár smáfugl beint upp, nam þar staðar eitt augnablik i loptinu, baðaði vængjunum ótt og títt og tísti ofurlitinn lagstúf; að þvi búnu sje hann niður aptur og faldi sig i grasinu. 011 fuglaþyrpingin hafði lypt höfðinu og var að hlusta á. Og svo kom upp kvak og kliður og órólegt hark i hverjum kyma. Ungirvepju- spjátrungar flugu upp og sveifluðu sjer í hring i loptinu, til að sýna, hve vel þær flygi. En trönurnar, sem fóru skynsamlega að ráði sínu, hjeldu aðalfund til að íhuga ferðauppástungu lævirkjans. E*vi allir höfðu undir eins þekkt lævirkjann á hljóðinu; þó það væru ekki nema tveir— þrír tónar, sem hann hafði látið til sín heyra; söngurinn var ekki almennilega kominn i barkann enn þá. En meðan trönurnar sátu á ráðstefnu, heyrðist ótta- legt skvamp, og loptið varð almyrkvað. Eað voru grágæsirnar, sem tóku sig upp; þær skiptust i stórhópa, svifu um i loptinu, fylktu sjer svo í langar raðir og hurfu norður á bóginn, um leið og garg þeirra hljóðnaði í fjarska. Stararnir flugu upp i svörtum breiðum og lögðu af stað, vepjurnar á eptir; storkarnir skrúfuðu sig tveir og tveir hátt i lopt upp, unz þeir nærri hurfu sjónum, og hjeldu svo norður á við. Aðalfundur trananna fór alveg út um þúfur í þessu almenna vafstri og ringulreið; allir vildu halda af stað, þar varð engri íhugun við komið framar; á hverri stundu hjeldu nýir hópar út yfir Norður-Afríku — heilsandi hver með sínu nefi brosandi bláa Miðjarðarhafinu fyrir neðan. Næturgalakarlfuglarnir læddust af stað um nóttina í smáhópum; þeir vildu finna hina kunnugu staði í rósarunnunum í Provence eða beyki- skógunum á Sjálandi, svo að þeir gætu haft fallegustu söngvana sina til og verið búnir að æfa sig á þeim, þegar kvennfuglamir kæmu. Norsku lævirkjarnir biðu i lengstu lög; en þegar dönsku lævirkjarnir hjeldu af stað, fylgdust þeir með fyrir gamallar vináttu sakir. Ferða- fíknin breiddist nú svo mjög út, að jafnvel svölurnar og gaukurinn urðu að halda af stað; þau vildu að minnsta kosti fljúga yfir um Miðjarðar- hafið; svo væri altjent hægt að hugsa sig um. 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.