Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Page 3

Eimreiðin - 01.09.1898, Page 3
163 um. Frásagnir þeirra og mannlýsingar áttu að eins að sýna, hversu dyggðin öðlast umbun og ódyggðirnar fá sín makleg mála- gjöld; því það var þeirra mark og mið að gjöra börn aldar sinnar að góðum borgurum í mannfjelaginu. Grundtvig. Þá kemur i byrjun næstu aldar unglingsmaður, 0hlenschláger að nafni, reikandi gegnum garðinn; en brátt fær hann óbeit á öllum þessum nytsemdargróðri, bregður sjer því umsvifalaust yfir gerðið og ieitar þangað, er skógurinn er. Þar lýsir hann fyrir ii *

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.