Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Page 7

Eimreiðin - 01.09.1898, Page 7
167 leikarnir, er hálfbróðrr Páls Möllers, Cchristian Winther hefur til sins ágætis. Pessum skáldaflokki, er hjer hefur verið lýst með 0hlen- schlager í broddi fylkingar, (auðvitað hef jeg sleppt mörgum, er JOHAN LUDVIG HEIBERG. litla þýðingu hafa), er það sameiginlegt, að uppáhald þeirra og eptirsókn var einkum að vera auðgir að hugsunum og djúptækir í tilfinningum, en lögðu minni áherzlu á hinn ytri búning. A fyrsta áratug aldarinnar sat sú stefna ein að völdum, en þá fær hún öflugan keppinaut, þar sem var hin svonefnda »Heibergs- stefna«. Hún fjekkst mest um »búninginn«, það er að segja, þeim

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.