Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Side 9

Eimreiðin - 01.09.1898, Side 9
169 Danmörku. Þess vegna hafa þeir, þótt undarlegt megi þykja, valið sjer þroskameiri og tilbreytingarmeiri aldarháttu til með- ferðar, »Hús Sveins Dýrings« á ætt sína að rekja til miðaldanna og er reist á þjóðvísnagrundvelli, bæði að því, er mál og efni snertir; en »Álfhóll« er frá dögum Kristjáns konungs fjórða, og þjóðsaga ein frá Stevns liggur þar til grundvallar. Það er vottur um ný tímamót, að meginþorri danskra skálda tekur þegar eptir fyrsta tug aldarinnar að velja sjer yrkisefni úr samtið sinni. Það er tákn þess, að sveinahópurinn, er ruðzt haíði inn í skógarfirnindin, hættir nú að stara á háa, beinvaxna stofna með gnæfandi, laufaugðu limi, og beinir athygli sínu að láskógin-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.