Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Page 10

Eimreiðin - 01.09.1898, Page 10
um við rætur stórviðanna og runnum og blómum, sem eiga ekki minnstan þátt í að gefa skóginum sinii einkennilega blæ. Það getur orðið þreytandi til lengdar að stara allt af upp"á við, og Sten Stensen Blicher. hins vegar er það kosturinn við gróðurinn í lágskóginum, að hann er þarna rjett fyrir augunum á okkur, og því hægðarleikur að gefa nánar gætur að smágerðustu bugðum hinna grannvöxnustu greina, hverri hárfínni æð í blöðum og blómum og öllum lit- brigðum þessa fjölskrúðuga gróðrar; i stuttu máli, þarna geta

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.