Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Side 12

Eimreiðin - 01.09.1898, Side 12
172 »Der ligger du i Havet med Byer og med Slot En rodmusset Glut pa et Silkebolster blát, En blinkende Smaragd i sin solverne Karm, En blussende Brud i sin stærke Brudgoms Arm. — Om J<æmpehojen svæver i Natten Sk\-gger frern; Den gamle Helt besoger. sin fordums Storheds Hjern; I Mosen danse Alferne med strágule Hár, Mens Rordrummen pauker og Nattergalen slar. Hvor Skoven hælder ned mod Soens gronne Rand, Der knejser roden Borgmur og ser sig i Vand. — — Den sommerglade Lærke han kviddrer hojt i Luft Og Jordbærret krydrer Skovsletten med sin Duft, Mens Ræv og Hare pusle rundt om i hine Krat, Den Brune Hjort sig brystér med sin kronede Hat«.' Það er land, þar sem unun er að lifa og þar sem dauðinn er eins og að ganga glaður og rólegur til rekkju: »Nár alting er til Ende og Natten stunder til, Nár slukket er i Mulmet Livssolens Strálespil, — Ak kunde jeg da lægge til Ro mig i din Eng, Dit Gronsværtæppe trække over mig og min Seng. 1 2 Þannig er Danmörk í augum Chr. Winthers. Þar er lífið einlæg ást, hrein og öflug ást, sem skáldið kveður um í ljóðum sínum »Til stúlku« og í »Hjartarrásinni«. Georg Brandes kernst svo að orði í bók sinni »Dönsk skáld«: »Eins og gleðileikir Heibergs er sú bók, sem danskir feður fá sonum sínurn í hendur, eins og ævintýri Ander- sens er sú bók, sem danskar mæður lesa fyrir börnum sínum, þannig eru og ástakvæði Winthers sú heppilegasta gjöf, er dansk- ur yngissveinn getur valið þeirri stúlku, sem hann elskar«. 1 Þ: e. Þar hvílir þú í sænum með hallir og bæi, sem yngtsmær rjóð í kinn- um á bláum silkibeði, sem blikandi smaragð greyptur í silfur, sem roðnandi brúður á armi öflugs vinar. A nóttum svífa skuggar fram um forna hauga og hetjan aldna leitar heimkynna sinnar fornu frægðar; á mýrum leika ljóshærðir álfar, en stjörnu- hegrinn trumbar og næturgalinn kveður dillandi rómi. Þar sem skóginum hallar niður að grænum grundum við vatnið, gnæfir rauður hallarmúr og speglar sig í djúpinu. — — Lævirkinn fagnar sumarblíðunni og kvakar háunt rórni, jarðberin dreifa angandi ilm um niörk- ina, en reíir og hjerar eru á sífeldu róli þarna inni í kjarrinu, ogj brúnir hirtir bera drembilega hákrýnd höfuð. 2 Þ. e. Þegar allt er á enda og nóttin sækir að, þegar sorta dregur fyrir geisla- dýrð lífssólarinnar, — ó, að jeg þá mætti leggja mig til hvíldar á engi þínu og breiða grænu grasblæjuna þína yfir mig og rúmið mitt.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.