Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Page 14

Eimreiðin - 01.09.1898, Page 14
174 óðar en af veit, niður af hinum fagra Ólympstindi háfleygra hug- sjóna og lætur sjer lynda að reika um á marflötum, dönskum jarðvegi; og það er engin fegurðardýrð, sem hann finnur þar — það er að segja á meðal mannanna; í óeiginlegum skilningi talað finnur hann á leið sinni ekki allfáa kerlingarelda, eitraðar gorkúl- ur og gróðurkyrkjandi sníkjurætur; hann spyrnir við kerlingar- eldunum, — það leggur af þeirn fúlan reyk —, og reynir bæði H. C. Andersen. flugnasveppi og ætisveppi; allt finnst honurn það eitrað, baneitrað; hann losar um marga prúðvaxna vafningsjurt, og óðar rekur hann augun í sníkjuræturnar. Þannig er »Adam Homo«, frásögn urn józkan prestsson, sem var maður frábærlega gefinn af náttúrunnar hendi og eptir almennum mælikvarða rnátti teljast til miklu mann- anna. A legstein hans var ritað: »Hjer hvílir Adam Homo, hinn ljúflyndi maður, barón, leyndarráð og riddari af hvítabandsorðunni*. En hins vegar hafði hann iátið sjer lærast í lífinu að gjöra ráð sitt þ. e. a. s. að afsala sjer heildinni (hinu háleita hugsjónamarki),

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.