Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1898, Blaðsíða 15
175 »til þess að geta sætt sig við lífskjör mennskra manna«; hann hafði svo gjörsamlega lagt árar í bát, brugðizt sinum betra manni og svikið sjálfan sig, að hann var orðinn að lokum hreinn og beinn garmur. »Adam Homo« er ekki einungis merkisrit i skáld- legu tilliti, — menn, sem vit hafa á, hafa látið sjer þau orð urn munn fara, að orsökin til þess, að fleiri þekki »Don Juan« eptir Byron en »Adam Homo«, sje engin önnur en sú, að Danmörk er lítið land og dönsk tunga að eins á fárra manna vörum, en England aptur á móti voldugt ríki og mál þess kunnugt víða um heim, — heldur hefur hann einnig afarmikla þýðingu í sögu bók- mennta vorra, því að með honum »heldur hlutsæisstefna (Rea- lisme) í bundnum sögu- stýl innreið sina í Danmörk«, eins og Georg Brandes kemst að orði, »en mætir allillri móttöku«, því að »menn áttu ekki svo djarflegri fæðu að venjast og voru áður vanir að þiggja jafnan boð af Paludan-Múller til guðamáltíða á O- lympsfjalli; sumtf.mnst þeim hraparlega hneykslanlegt, sumt alltof hversdagslegt«; — menn sögðu, »að margt væri að vísu fallegt í »Adam Homo«, en frá- sögnin væri alltof Íangdregin og dveldi um of á lægri, fegurðar- vana stöðvum, þar sem skáldin, eins og kunnugt er, eiga í raun og veru alls ekki heima«. — Vjer sjáum þannig að á fimmta tug aldarinnar berjast menn af einskæru skilningsleysi gegn framkomu hlutsæisstefnunnar, og það er eins og inngönguversið að baráttu rómönzku stefnunnar gegn nýjungum þeim, er tóku að ryðja sjer til rúms á árunurn 1870—80; vjer sjáum ennfremur að Paludan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.