Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Side 16

Eimreiðin - 01.09.1898, Side 16
i j6 Múller velur þann veg í þjóðfjelagsgreinum, sem varð að lokurn sigurbraut forvígismanna hinnar nýju stefnu á áttunda tugi ald- arinnar. Allt fram að 1830 má svo að orði kveða, að almennir borg- arar gæfi sig ekki við öðrum bóklestri í tómstundum sínum, en fagurfræðislegs efnis. En frá dögum júlístjórnarbyltingarinnar tek- ur áhugi á stjórnmálefnum að skipa öndvegið hjá þeim. Þau Hostrup. skáld, er koma fram á ofanverðum þriðja og öndverðum fjórða tug aldarinnar, bera þess ljósan vott. Á meðal þeirra er skáldið Ploug. Hann kveður hvellum, djarflegum rómi hljómfagra söngva um frelsi, þjóðerni og norrænt bræðralag. Á minningar- stöpli hans stendur skráð: >Han stod ved Ror Da vi styred mod Norden, Han var vor Thor

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.