Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 17
177 Da vi trængte til Torden, Han blæste Luren nár Vægterne sov. Kender I sá Karl Ploug?*1 I þeim flokki var einnig glaðværa stúdentaskáldið Hostrup. I gleðileikjum sínum (»Andbýlingarnir<-<, '»Titlingur í trönudans«, Æfin- týri á gönguför«, o. fl.)húðflettir hann með meinleysisbros á vörum allan oddborgaraskap, og lofar eða gjörir góðlátlega gys að þessu svo- nefnda »fyrirmyndar« stúdentalífi, — og allt þetta í svo velvöld- um og hnittilegum samtölum, að hver persóna kemur fram ljóslifandi með öllurn sínum stjettareinkennum; það er svo meistaraleg ná- kvæmni í lýsingum hans, að þess voru eigi áður dæmi í dönsk- um bókmenntum, Þar var og Goldschmidt, maður af Gyð- ingakyni; hann dró fyrst á flot með »Víkinginn«2 sinn, hlaðinn af hárbeittri fyndni, og hjó strandhögg og nam nesjanám, hvervetna er hann fór, jafnt í ríki gamalla, þverúðarfullra einveldissinna, sem hjá framgjörnum þjóðfrelsisborgurum (National-Liberal). Seinna samdi hann fjöldann allan af skáldsögum, er telja má með þeim beztu í bókmenntum vorum; efnið er tekið úr samtíð skáldsins og snertir einatt lífskjör og háttu Gyðinga; málið er aðdáanlega ljóst og hreint og einkar smellið; framsetning og fyrirkomulag efnisins minnir mig, þótt undarlegt megi þykja, á Islendingasög- urnar gömlu, að því er það einkenni þeirra snertir, að tildrögin að hinum einstöku atburðum sögunnar eru rakin frá rótum eða að minnsta kosti svo langt sem auðið er, þannig að auðsætt verð- ur, hversu aðalviðburðirnir eiga orsök að rekja til ýmsra smáatvika, er í fyrsta áliti virðast harla ómerkileg; — að eins er mismunur- inn sá, að sögurnar fást einkum við áþreifanleg ytri atvik, en Goldschmidt lætur sig mestu skipta sálarlíf þeirra manna, er hann segir frá, og þær breytingar, er það sætir í svaðilförum lífsins. Þessi þrjú síðasttöldu skáld, er taka nálega samtímis til rit- starfa, eru frábrugðin hinum eldri skáldum, meðal annars að því leyti, að skáldskapurinn er þeim ekki eitt og allt, og þeir mundu víst allir hafa skrifað undir þau orð, sem Hostrup (einn af þess- um þremur) leggur í munn ungu og efniiegu skáldi, sem óðar 1 Þ. e. Hann stóð við stjórn, er vjer stefndum á Norðurvegu, hann var vor Þór, er vjer þörfnuðust þrumu, hann þeytti hornið, er verðirnir sváfu. Kannist þið nú við Karl Ploug? 2 Þ. e. »Korsaren«, dagblað er G. hjelt út. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.