Eimreiðin - 01.09.1898, Page 32
192
Naturen venligt vinker. —
Se nede hist ved Söens Bred
— Et Symbolum pa landlig Fred —
Et Lys i Hytten blinker.
Og, ikke sandt, hvis jeg Dem böd
Et Liv med mig i Hyttens Sköd
Fjernt fra den store Verden,
Da fulgte De jo gærne med;
Stærk er jo Deres Kærlighed.
Ja, ikke sandt, det er den?«
Hun böjed sig og slap hans Arm,
Og glatted Kjolen med en Larm,
Som skulde fylde Pausen.
»Ak, Duggen har mig rent spolert
Min Kjole.—Jeg er engagert
Af Greven til Kehraus’en.«1
Drachmann getur þess líka í kvæðum sínum, hvar honum er
ljúfast að lifa. Fyrst er hann í fínu samkvæmi:
»Samtalen gik, man var ándrig og dannet,
Böger, Musik og Forirsudstillingen, —
Man talte orn alt, om at ligge pa Landet,
Om Aktier og om at foröge Skillingen.
Smá Theologer forsvared Vorherre,
Löjtnanter talte om Skæg og om Kvinderne,
En Student gjorde Kur, fik en Kurv, og hvad værre
Den skönne fortalte det til Veninderne.«2
1 Eptir bugðóttum leynibrautum aldingarðsins reikuðu þau, hann og hún, í
stuttum kjól, og síðum kjól. Honum var svo heitt og hún var svo rjóð;
hún- hallaðist blítt að armi hans. En hvað hjer er fagurt og skildlegt!
. »Já, ungfrú góð, það er satt, sem þjer segið, þetta ríkmannlega viðhafnarlíí
gjörir okkur lífið leitt; en náttúran bendir svo blítt. — Sjáiði þjer ekki,
hvernig ljósið blikar í kofaglugganum þarna niðri á bökkunum við vatnið
— ímynd hinnar kyrðsælu sveitar. — Og ef jeg nú byði yður að ala aldur
hjá mjer í svona kofa, fjarri skarkala og bílífi veraldarinnar, þá munduð
þjer fúslega fylgja mjer þangað. Er ekki svo? Ást yðar er sterk? Já, það
er hún, ekki svo?
Hún sleppti handleggnum, laut niður og fór á ósköpum að strjúka
hrukkurnar úr kjólnum sínurn, til þess að rjúfa þögnina. »Döggin, hefur
alveg eyðilagt kjólinn minn. — Greifinn hefur beðið mig urn síðasta dansinn.«
2 Þ. e. Samtalið gekk greitt; menn sýndu háfleygi og menntun og skeggræddu
um alla skapaða hluti, um bækur, sönglist og vorsýninguna; um sveitavist,
hlutabrjef og fjárgróða. Prestlingarnir hjeldu hlífiskildi fyrir drottni, liðs-
foringjarnir ræddu um skeggvöxt og konur, stúdentinn fór á fjörurnar við
stúlku, fjekk hryggbrot, og það sem verst var af öllu — hún sagði vin-
stúlkum sínum söguna.