Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 33
193 Þar getur hann ekki unað lengur, skáldið sjálft; skömmu síðar hittum við hann í miður góðum fjelagsskap, á vínkjallara innan um: »Sejge Fyre. Uldtöj pá Kroppen, Huer pá Hovedet, krogede Knoer, En tog af Brændevinsflasken Proppen, En spiste Flæskesteg, kantet med Roer. Piberne damped og Finklen dufted, Alle var de hede i Kammen, Hed var han, som i Dören sig lufted, Men hedest af alle var dog Madammen. Lidt rát máske. Ja, Fernissen mangled. Da Morgensolen skinned pá Muren, Var jeg blandt Folk, som dingled og dangled Og offrede gladeligt til Naturen. Naturen! ja, det var Selskabets Motto. Jeg traf en Bekendt fra det förste Gilde Senere hen hos Konditor Otto; Han gav mig et Uddrag . . . men jeg tier stille.o1 Jeg sje að jeg hef hætt mjer út á hálan is með allar þessar innvitnanir, eins og það sje unnt að gefa nokkra nægilega hug- mynd um' Drachmann og skáldskap hans með eintómum innvitn- unum. Til þess eru rit hans helzt til mörg (nálega 50 bindi) og fjölbreytt að efni. Jeg hef ekki getað gefið mönnum hjer nema einkar ófullkomna hugmynd um eina hlið af skáldskap hans meðan hann enn var á unga aldri — og það engan veginn allra merkileg- ustu hliðina. Lesið að eins ijóð hans og sögur um farmenn og fiskimenn, þessi stóru börn, með sigg á höndum og drenglyndi í hjarta. Þar er fyndni og fjör, glettni og góðlátssemi. Jeg get því ekki stillt mig um að biðja ykkur að hlusta allra snöggvast á, hvernig hann lætur skipstjóra sina kveða: 1 Pilta, sem voru þjettir fyrir, með ullarföt um búkinn, húfur á höfðinu og kreptar krumlur; einn var að draga upp pytluna, annar var að háma i sig svínasteik með garði af róum umhverfis. Það rauk úr pípunum og lyktina lagði af brennivínsgutlinu; öllum var þeirn heitt í hamsi; heitt var þeim, er stóð í dyrunum og var að svala sjer, en heitast þó maddöm- unni.— Ef til vill var það miður íágaður flokkur; fernísinn vantaði hann. Þegar sól roðaði á múrnum, var jeg á ferli meðal manna, er riðuðu og rugguðu og færðu fúslega náttúrunni fórnir (3: seldu upp). Náttúran! Já, það var orðtak flokksins. Seinna hitti jeg einn af kunningjunum úr fyrri veizlunni inni hjá Otto sætkökusala. Hann sagði mjer ágrip af . . . . Nei, það er bezt að þegja. i?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.