Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.09.1898, Qupperneq 53
213 Þjóðverja, — enda hefur hann jafnan lagt í vanda sinn að hrósa þeim í hástert, og gjörir lof þeirra enn þann dag í dag að þrá- mælgisefni. Af því að Þjóðverjahatur hefur legið hjer ríkt í landi um langan aldur — eins og eðlilegt er — og látið mikið til sin taka í bókmenntum vorum, þá finnst mjer ekki fjarri rjettu, að fara hjer um það nokkrum orðum. Því verður ekki neitað að Danir hafa lært ógrynnin öll af Pjóðverjum, enda hefðum vjer líka mátt heita meir en meðalasnar, ef vjer hefðum ekki kunnað að nota oss nábýlið við svo mikla og dugandi þjóð, sem á aðsetu nær aðaluppsprettum menntunarinnar en vjer; það liggur því í hlutarins eðli að vjer höfurn reynt að læra af henni allt gott og gagnlegt, þar sem hún var lengra á veg komin en vjer, — enda þótt ekki yrði hjá því komizt, að margt illt slæddist með í förina. En á hinn bóginn hafa líka Þjóðverjar lært eigi alllítið af oss Dönum, allt frá þeim tímum er Valdimar mikli og Valdimar sigur fóru í leiðangra til Vindlands, norðausturhluta Þýzkalands, sem nú er, bættu og boðuðu kristna trú, allt frá dögum Tyge Brahes fram á daga Thorvald- sens, frá Sören Kierkegárd fram á þennan dag, er þeim lærist mjólkurmeðferð af dönsk- um búmönnum. En það liggur í augum uppi, að þar sem vjer erum miklu rninni þjóð að vöxtunum, þá hljótum vjer að hafa þegið miklu meira af þeim, en þeir af oss. — Nú er að gæta þess, að sú þjóð, sem býr eingöngu á sljettlendi og stundar mestmegnis akuryrkju og sigl- ingar hlýtur að verða mjög frábrugðin þeirri þjóð, sem lifir í því iandi, sem mestmegnis er hálent og þar sem aðalatvinnuvegirnir eru námugröptur og iðnaður. Vjer Danir virðumst að hafa dregið mikinn dám af sjónum, »þars hið höfga hnígur djúpt í gröf, en á háöldum sigrandi dansar hið ljetta«, en það ætlum vjer ekki um Þjóðverja. Og sjálfir hafa þeir vakið eptirtekt vora á þessum mis- mun og jafnframt opnað augu vor fyrir þeim sannleika, að svo framarlega sem Danmörk á meiri uppreistar von, þá verður það ekki með því að feta í fótspor Þýzkalands, ekki með því að gjör- ast »stórveldi« og afla frægðar og frama á herbrautum með öflugu liði, heldur á friðarbrautum fyrir dugnað »lýðháskólabænda« vorra og atorku í búnaði. Það er því engin furða, þótt vjer nú »í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.