Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 62
222 að 22 stöðum í báðum leiðum, auk þess sem þau jafnan koma við í Skotlandi og oftast á 2—3 hafnir á Færeyjum. Auk þess ganga í hverjum mánuði skip með ákveðinni ferðaáætlun milli Khafnar og Austur- og Norðurlandsins bæði frá »Thor E. Tulinius« og »Otto Wáthnes Arvinger«, sem hafa hvor um sig 12 viðkomu- staði á íslandi og koma auk þess við í Noregi og Færeyjum og stundum í Skotlandi. Og mörg önnur eimskip ganga nú árlega til landsins, án þess að þau þó hafi fasta ferðaáætlun. Auk strand- ferða þeirra, sem ofangreind skip veita, sigla nú stöðugt 2 strand- bátar í mánuðunum apríl—október milli Rvíkur og Akureyrar, annar vestanlands 6 ferðir með 35 viðkomustöðum, en hinn austan- lands 7 ferðir með 27 viðkomustöðum. Pá ganga eimbátar með fastri ferðaáætlun um sumartímann bæði á Faxaflóa og ísafjarðar- djúpi, og auk þess ganga sunnanlands við ög við 2 eimbátar ein- stakra manna (»Oddur« og »Hvítá«). Er því munurinn orðinn ærið mikill frá því, sem var fyrir 25 árum síðan, enda er nú fólk farið að ferðast miklu meira en áður, bæði innanlands og til út- landa, sem teljast verður heillavænlegra fyrir þjóðfélagið, en að menn sitji altaf kyrrir á sömu þúfunni og sjái aldrei neitt nema það, sem þar gerist. Sú öld er nú úti, þegar svo fáir höfðu komið út fyrir landsteinana, að þeir vóru auðkendir með því, að kalla þá »siglda«, og almenningur áleit, að þeir einir hefðu rétt til að ganga á frakka, — jafnvel þótt þeir hef ðu siglt til fangelsisvistar. Að vegagerð hefir líklega verið unnið meira síðasta aldarfjórð- unginn en öll hin 1000 árin á undan alt frá landnámstíð Vegagerð- inni hefir verið skipað með lögum og öllum vegum skift í ak- brautir, aðalpóstvegi, fjallvegi, sýsluvegi og hreppavegi. Kostar landssjóður þrjá hina fyrri, en sveitirnar hina. Tillag sveitanna er ákveðið í vegalögunum, en framlög landssjóðs eru ákveðin fyrir hvert fjárhagstímabil með fjárlögunum. Á hinum síðari árum hefir miklu fé verið varið til vegagerðar, lagt töluvert af akbrautum og bygður fjöldi brúa (sumar stórar og dýrar úr járni). Fyrir vega- gerðina hefir verið skipaður sérstakur verkfræðingur, sem hefir undir sér marga verkstjóra og fjölda verkmanna. En þrátt fyrir alt, sem gert hefir verið í þessu efni, eru þó enn í mörgum hér- uðum engir vegir til, heldur reiðgötur einar, enda mún þess langt að bíða, að góðir vegir verði lagðir um land alt, jafn strjálbygt og það er og víðáttumikið. Póstgöngurnar hafa eðlilega verið bættar að sama skapi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.