Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 23
i83 MÁLIÐ í REYKJAVÍK er náttúrlega tvenns konar: mælt mál og ritmál. Ekki er það rétt, þótt það stæði einhvemtíma í einhverju blaði, að tala um »reykvísku« eða áfella Reykjavíkur- búa fyrir málið, sem þeir tala, því að það er ekki hóti verra en í hinum kaupstöðunum, heldur betra, ef nokkuð er; kaupstaðar- fólk slettir ávalt útlendum orðum nokkuð, eins og eðlilegt er, því ekki verður heimtað af því, að það finni íslenzkt orð yfir hvað eina sem er al-útlent; sum orðin lagar það í hendi sér, til þess að fá eitthvað íslenzkt í þau, þótt þau verði að vitleysum. t. a. m. »blaðskefta« — »Planchette«, »rauðspretta« = skarkoli (»Röd- spætte«) o. s. frv. Fremur mætti finna að því, að mentamennirnir ráða ýmsum orðum og halda þeim á lofti, t. a. m. að nefna aldrei »landfarsótt«, sem áður var algengt orð, en nú má aldrei heyrast annað en »inflúenza«; svo eru og þessi óþarfa nöfn á kvæðum og ritum: »Vendetta« (sem þó verður aldrei annað en »hefnd«); »Excelsior« (eins og á saumavélum og smérkvartilum, en apað eftir Eiríki Bögh og Longfellow); »sena« (3: scena, í leikritum, annars nefnt »atriði« eða eitthvað þess háttar), en »sena« er mál- fræðisleg vitleysa; »Sonnetta«, »Recitativ«, »Concert« og margt fleira. (Dönsk nöfn á íslenzkum skipum, danskar auglýsingar o. s. frv.). Væri lítill vandi að hafa þetta á íslenzku. Málið á blöðun- um hér er það eiginlega ritmál Reykjavíkur, og er ekki á marga fiska, og tjáir ekki að afsaka það með því að kenna prenturunum um allan þennan óþverra: »skýra« (barn), »dyplomatiskur«(!), >slóg« (þátíð af »að slá«), »Breyðfjörð«, »myndi« (f. mundi), »netja« (f. neta; hvenær segir nokkur maður »netjafiskur« eða »netjastappa« ? Pá ætti líka að segja smetjaskálar*1 o. s. frv.) Pá er Ameríku- málið »á Garðar« apað hér eftir: »Með .Hólar' hef ég fengið« (en ekki gat manninum dottið í hug: »Hólar hafa flutt til mín«) — eða þetta: »Sálmabókum hef ég nóg af«, fyrir »Sálmabækur hef ég nógar«. — Þetta og ótal fleira þess konar sést hér ávalt í blöðunum, þótt verið sé að geipa með að Konráð og Jónas hafi »lagað málið«! Peir löguðu málið ekkert, nema fyrir sjálfa sig, og 1 Þessi samanburður hjá hinum heiöraða höf. er ekki réttur. »Netja«- (sbr, xnetjaspelk, »netjastæði« o. s. frv. í fornlögum Norðmanna) er einmitt hin rétta mynd (eins og nesja, menja, kynja o. s. frv.), en »metja«- væri rangt, því »met« beygist ekki á sama hátt og »net«. Þó menn kunni nú að segja »neta«- (neta- fiskur o. s. frv.) í daglegu tali, þá er slíkt ekki réttara en »netja«-, heldur þvert á móti. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.