Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 68
228 nægilegu fjármagni til að fullnægja öllum sanngjörnum kröfum landsmanna. Að vísu sá þingið sér ekki fært að ráða því máli til lykta að sinni, af því frumvarp það, er fyrir því lá, var svo lítt undirbúið, en það tók það til rækilegrar meðferðar og skoraði á stjórnina að rannsaka málið og undirbúa undir næsta alþingi, og að leggja það þá fyrir þingið, ef það reyndist vel fallið til þess að verða gert að lögum. Pað er því enginn vafi á, að frumvarpið rís upp aftur í einhverri mynd, hvort sem fyrirkomulag bankans kann að verða alveg það sama, eins og farið var fram á á síðasta þingi, eða nokkuð með öðru móti. Allir skynsamir menn verða líka að játa, að slík bankastofnun er afarnauðsynleg og mundi geta haft ómetanlega þýðingu fyrir atvinnumál landsins. Án slíkrar stofnunar er ekki hugsanlegt að verzlunin geti orðið innlend, né vöruskifta- og skuldaverzlunin afnumin. Án hennar eru heldur engin líkindi til að neinum stærri iðnaðarfyrirtækjum verði komið á fót og vatnsafl landsins notað, sem vera ber. Og verulegar umbætur á landbúnaði og fiskiveiðum landsmanna geta heldur varla átt sér stað, meðan engin slík öflug peningastofnun er til í landinu. Skyldi ekki t. d. annað hafa orðið ofan á með kaup- félögin og verzlun þeirra orðið í dálítið réttara horfi, ef þau hefðu getað notið aðstoðar öflugs banka meðan þau vóru að koma fót- um undir sig? Á því er enginn vafi; því skynsamlega var til þeirra stofnað, þó að bankaleysið hafi gert að verkum, að þau hafa ekki náð tilgangi sínum og komist í öfugt horf. En þó að allir verði að játa, að mikil nausyn sé á, að öflug bankastofnun komist upp í landinu, hafa þó komið fram heldur en ekki háróma raddir gegn hinni fyrirhuguðu bankastofnun, af því að ætlast væri til að mikill hluti af stofnfé hans yrði útlent fé, svo gróði bankans lenti að miklu leyti í höndum útlendinga. Petta sýnir, hve kínverskuandinn er ríkur hjá sumum mönnum á íslandi, barnaskapurinn og öfundsýkin. Altaf er verið að kvarta um pen- ingaskortinn í landinu. og að þar vanti fé til allra framkvæmda. svo ekkert sé hægt að vinna, — okkur vanti fé, fé. En svo þegar útlendingar koma og bjóða fram féð, þá á að vera ófært að þiggja það, af því að það komi frá útlöndum. En hvaðan ætlast menn þá til að féð eigi að koma, ef það má ekki koma þaðan, úr því það er ekki til í landinu sjálfu? Ætlast menn kannske til að gull- inu rigni niður úr skýjunum, ef menn að eins æpa nógu hátt um að ekkert sé hægt að gera fyrir peningaleysi? Nei, féð verður að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.