Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 71
231 meðaltali af hverju þúsundi ungbarna, sem fæddust lifandi, um 300 (af 1000 sveinbörnum 313,4 af meybörnum 276,») áður en þau urðu ársgömul, 1867—71: 224, 1883—87: 165,4, 1888—92: 138,4, en 1893—97 ekki nema 118. Barnadauðinn hefir því stöðugt farið minkandi, svo að hann nú er ekki orðinn nema rúmlega */a af því, sem hann var um miðja öldina. Náttúrlega eru orsakirnar til þessara miklu framfara margar og margháttaðar. Sjálfsagt eru þær töluvert því að þakka, hve miklu hægra hefir verið að ná í læknishjálp og njóta aðstoðar betri yfirsetukvenna en áður. En jafnframt og fult eins mikið eru þær að þakka bættum efnahag og þar af leiðandi heilsusamlegri lifnaðarháttum: betra og hollara viðurværi, betri húsakynnum, meira þrifnaði o. s. frv. Einn hinn skæðasti og almennasti sjúkdómur aldarinnar hefir sullaveikin verið, en hún er nú töluvert í rénun. Holdsveikin, sem á undanförnum öldum var mjög almenn, virtist um miðja öldina að vera því nær horfin. En af því engar heilbrigðisráðstafanir voru gerðar gegn henni, hefir hún aftur farið vaxandi hinn síðara hluta aldarinnar. í*ó kveður engan veginn eins mikið að henni, eins og orð hefir verið á gert, og almenn getur hún ekki heitið, þar sem ekki vóru nema 147 holdsveikissjúklingar á öllu landinu 1894. Á hinum síðari árum hafa og af hálfu löggjafarvaldsins verið gerðar öflugar ráðstafanir til að hnekkja báðum þessum sjúkdómum, og tekst því vonandi með tímanum að útrýma þeim. Á berklaveiki bar áður mjög lítið, og menn héldu jafnvel að hún gæti ekki þrifist á íslandi. En nú er annað uppi á teningnum, því á hinum síðustu árum hefir heldur en ekki þótt brydda á henni og hún lagt margan mann að velli. Frygðarsjúkdómar eru engir til innlendir, en koma þó fyrir við og við í kauptúnum, er þeir berast þangað með út- lendingum. Frá útlöndum hafa og margir aðrir hættulegir og næmir sjúkdómar (t. d. bólusótt, skarlatssótt, mislingar, hettusótt, inflúenza, kíghósti o. s. frv.) oftlega flutst inn í landið, og er enn jlt við slíkum gestum að sporna, með því sóttvarnarlög landsins eru bæði óhentug og ófullkomin. Bað verður því, ef ekki á ver að fara, að vera eitt af fyrstu verkum 20. aldarinnar að ráða bót á þessum brestum í heilbrigðislöggjöfinni. MANNÚÐARMÁL. Að því er snertir meðferð á vönuðum aumingjum, sem þó eru ekki allfáir í landinu (sbr. bls. 204), er eina framförin sú, að sett hefir verið á fót kenslustofnun fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.