Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 4
164 varla gætu ímyndað sér annað, en að þessar reglulausu myndanir væru til orðnar af jökulgangi, ef þær ekki væru samlímdar með glerefhi (tachylyt) og ofan á þeim hvíldu mörg hundruð metra þykk berg af blágrýti og lagskiftu móbergi. Hinir einstöku steinar bera engan veginn hina ytri lögun eldgosasteina, en hafa aftur á móti glögg einkenni vatnsbarins grjóts, lögin hafa því auðsjáan- lega ekki myndast í djúpum sæ. Hnullungaberg þetta hefir lík- lega annaðhvort myndast á strönd grunnsævar, á þann hátt, að gosgrjót hefir ásamt smágjörvu efhi borist þangað með ám, eða þá heldur, að lög þessi eru beinlínis mynduð af fijótum úr því engir sædýrasteingjörvingar eru í þeim«.' Lýsing Keilhacks er alveg rétt og á mjög vel við öll þau hnullungabergslög, sem ég hefi séð, þó hefi ég ekki skoðað hin sömu lög og hann (undir Eyjafjöllum) eins og höt. segir.2 Ég skoðaði hnullungalög í Pjórsár- dal 1888 og í fjöllunum kringum Tindafjallajökul og á Skaftár- tunguafrétti 1893.3 Hnullungalögin í Pjórsárdal fann ég 1888 í Stangarfjalli undir dóleríthömrum (250 m. yfir dalbotni), en ekki fann ég þar ísrákaða steina; lagið var auðsjáanlega myndað af rennandi vatni. 1899 skoðaði H. P. þetta sama lag og fann ís- rákaða steina í berginu litlu neðar. 1893 gekk ég upp á fjöllin hjá Barkarstöðum (undirfjöll Tindafjallajökuls), þar skiftast á í hlíðunum móbergslög, blágrýtislög og hnullungalög, en dólerít er þar efst. Ekki rak ég mig þá á ísnúna steina í þessum lögum (þó getur vel verið, að þeir séu þar), en í gráu hnullungabergi, sem lá hallandi (discordant) á hinu, voru glöggar ísrákir á stein- unum. »1 hinum eldri og yngri hnullungalógum eru hnullungarnir sjaldan eins hnöttóttir, eins og í ám eða við strendur, en eru miklu líkari jökulruðningi, sem að nokkru leyti er fægður af jökul- lækjum«.4 Sumarið 1899 skoðaði H. P. Pjórsárdal og Hreppa og fann þar ísrákir á steinum í hnullungaberginu og ísrákir á dólerítlögum, sem hann segir að gangi inn í móbergið. Á þessum athugunum 1 Zeitschrift der Deutschen geologischen Gesellschaft 38. Band 1886, bls. 384 -385. 2 I ritgjörð H. P. hefir eitthvað ruglast á 53. bls.; líklega fallið úr nokkrar setningar, svo ég skil ekki vel tvær fyrstu greinarnar. 3 Geografisk Tidskrift X, bls. 15, XII, bls. 203. Petermanns Mitteilungen 1892, bls. 27. 4 Geografisk Tidskrift XII, 1894, bls. 203.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.