Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 5
165 byggif höf. mjög víðtækar ályktanir og ræður af þeim, að mest- alt móberg d öllu íslancU sé jökuluróir; á þessa skoðun get ég engan veginn fallist, en mjög er það líklegt, að hnullungabergs- lögin í móbergsmyndunum á þessu svæði (einkum ofan til) séu sumpart jökulgrjót, sumpart árburður, og styrkja athuganir höf. mjög þá skoðun. fegar H. P. hefir skoðað eitthvað til muna af móbergshéruðum íslands, er ég viss um, að honum dettur ekki í hug að fullyrða, að mestalt móbergið sé jökulurðir; þó ísrákaðir steinar kunni að finnast í því hér og hvar, þá sannar það ekkert. Á Mýrdalssandi t. d. er algengt að finna ísfægða steina og árgrjót innan um ösku, gjall og móbergsmyndanir og slíkur blendingur hlýtur mjög víða að hafa myndast á íslandi, þar sem eldfjöll og jöklar jafnan voru við höndina, að ég ekki nefni jökulhlaup, sem oft bera með sér stórar jökulurðir og ísnúin björg langar leiðir.1 Pó ísrákað lausagrjót finnist sumstaðar, þá er það ekki altaf mikið að marka; ísfágaðar klappir inni í móberginu eru miklu betri og áreiðanlegri til sönnunar; þær hefir H. P. einnig fundið í Hrepp- um; ég fann þær líka 1893 við Uxatinda; þar liggja 6^-700 feta þykk móbergslög ofan á þeim, og þó hafa ísnúin dóleríthraun runnið niður um dali og gljúfur í móberginu, t. d. hjá Syðri-Ófæru. Víðsvegar um Skaftafellssýslu og öræfin þar fyrir ofan má sjá takmörk tveggja móbergsmyndana, eins og t. d. í Hafursey, og eru hinar neðri miklu eldri og að mörgu ólíkar hinum yngri; á takmörkum þessum er sumstaðar hnullungaberg, t. d. í Skæling- um fyrir sunnan Gjátind.2 í Hítardal fann ég 1890 óglöggar ís- rákir undir hnullungabergi og ofan á því ísrákað dólerít.3 H. P. virðist í ritgjörð sinni gefa það í skyn, að hann hafi fyrstur fundið jarðlög frá millijöklatímabili (»interglacial« lög) og tvennskonar ís- 1 Þess má geta hér, sem allir vita, er skoðað hafa jökla, að grjótið i jökul- öldum við skriðjökla er mjög oft svo vatnsbarið af jökullækjum, að ekki sést jökul- rispa nema á einstaka steini. Jökulárgrjót, margar mílur frá jöklum, er oft svipað að gerð; þar eru flestir hnullungar vatnssorfnir, en á sumum steinum eru ísrákir, sem enn eru ekki farnar af, þó steinninn hafi borist svo langt. ]?að má vel vera, að sum hnullungalögin séu jökulárburður (fluvioglacial) og gætu eftir því verið mynduð löngu eftir ísöld. 1*0 menn finni jökulmíið lausagrjót eða hnullungaberg einhvers- staðar, þá sannar það alls ekki, að jökull hafi gengið þar yfir; jarðfastar klappir ísnúnar er meira að marka. 2 Geografisk Tidskrift XII, 1894, bls. 181, 203, 204 ,206, 216—217. 3 Geologiske Iagttagelser paa Snæfellsnes og i Omegnen af Faxebugten. Stock- holm 1891, bls. 31—32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.