Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 32
192 á sólarhring; gengur annar með jafnaðarhengli (Compensations- pendul), þar sem tvær málmtegundir lengjast og styttast á víxl eftir hita og kulda og jafna þannig ganginn. Ekki standa járn- smiðirnir heldur að baki útlendum smiðum, það sem verk þeirra getur náð (hér er t. a. m. engin járnsteypa né aðrar eins verk- smiðjur og í útlöndum), en að hagleik eru þeir fullkomlega hvers manns jafningjar; sama má segja um aðra smiði hér og annan iðnað, sem hér er framinn. Alt þetta eru verulegar framfarir; en það eru engar framfarir, þó verið sé að nudda um, að Islendingar sendi vörur sínar út úr landinu á »heimsmarkaðinn«, því þar mundi lítið muna um þær, enda nær að selja þær hér, ef sama verð eða svipað fengist fyrir þær. Ekki er heldur víst, að teljandi sé með framförum allur sá fjöldi smáverzlana, sem þýtur upp hér eins og annarsstaðar; það er líkt eins og með stórbúin, þeim er bútað í sundur og þau gerð að mörgum kotum, svo ekkert verður úr neinu. — Sumir hafa hér kýr og hæns, stöku sinnum sjást hér endur og gæsir; en um verulegan landbúnað er hér ekki að tala, eins og nærri má geta; mjólk er hér seld allmikið með köflum, sumstaðar góð, en líklega of dýr; og ekki er sparað að færa verðið upp, hvenær sem unt er, þó ekki sé nema um einn eyri; þetta fólk lætur sig muna um alt, kaupmanna-andinn er svo mikill í okkur! Pess er einnig vert að geta, að hvergi hér á landi munu verzlunarmenn vera kurteisari við almúgafólk en hér, og er ólíkt að heyra sögurnar annarsstaðar að, fyrir utan hvað alt er miklu dýrara undir eins og kemur út fyrir Reykjavík (t. a. m. kolin 6 kr. skippundið í Vestmannaeyjum, og líklega víðar, og alt þar eftir; en þetta nefnir enginn, landsmenn eru víða enn í einokunarfjötr- unum, og geta ekki við gert). — Til framfara má og telja þilskipa- útveginn; þar sem fyrir nokkrum árum ekki sást eitt einasta fiski- þilskip hér á höfninni, þá er nú þilskipafloti Reykjavíkur hér um bil 50 skip; en hvort þau eru smíðuð hér eða ekki gerir minna til; bátafiski er nú svo sem ekkert, svo minna er um nýjan fisk en áður, því fiskur þilskipanna fer til útgerðarmannsins og út úr landinu, en íslendingar hafa enn ekki komist upp á að éta salt- fisk, halda kannske það sé svo vandasamt eða óholt, og þyrftu þeir að læra það af öðrum þjóðum eins og annað. Petta er ókostur við þilskipa-útveginn, en aftur á móti hafa þar margir menn atvinnu, þótt sú atvinna sé miklu verri og meira spillandi en landvinnan, sem enginn vill nú líta við; og þótt sífelt heyrist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.