Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 11
II. VERTU Vertu sæl og sértu blessuð! Eg nú annað sinn þig augum ieit. gekk á hinum inndælu grundum þínum, kleif upp blómauðgar brekkur þínar. Vertu sæl og sértu blessuð! Gangi þín sumarsól seint til viðar! SÆL! hylji’ hún sem skemst sitt skæra höfuð hrímskýja húmblæju að heiða baki. Millum okkar megin-hafið ómar, hverfandi yzt í vestri. Ómi það okkar ástar-kveðju: Vertu sæl og sértu blessuðl III. ILLUGI. (Bróðir Grettis). Skal unna’ ’honum vægðar, svo um oss sitji’ hann, í veganda blóði unz baða hendur kann? Hann sór það, og eflaust mun eiðinn halda þann. Ei bindið hinn prúða! — hann brýzt ei höggi frá — né augu hans -byrgið, — ei óttast hann að sjá; því honum er hugþekkast hetjudauða’ að fá. Hann felmtrast ei, sjáið, hve frjálst hans tillit er. Ei bliknar né titrar hann, bregður hvergi sér. En skjálfa fyri’ hans augum ættuð sjálfir þér. Fyrst upp til himins hann hvörmum fögrum brá, svo fjarðarins öldur hann fljótlega yfir sá, svo bústað sinn hinsta, nú brotinn, leit hann á. Svo leit hann á voðalegt veganda’ augnaráð, er trylt hafði trúin á töfra sigur-dáð. — Nú hófust upp hendur og höggvopn reiddu fáð. Hve varlaunað drenglyndi, dáð og trygðarþel, sem alt leggur á sig, svo öðrum gjöri vel, — er stranga’ æfi skammvinna styttir smánar-hel! Af ást sínum bróður í útlegð fylgja vann, og trúr honum hjúkraði, tryggur varði hann. Með hreysti og karlmensku háði bardagann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.