Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 24
184 bæði fyrir og eftir þeirra daga var bæði vel og illa ritað. Svo eru þessi kostulegu nöfn: »Bjarrhéðinsson«, »1. S. Back« (o: Sebastian Bach, sem allir þekkja, sem hafa heyrt söngmeistara getið), »Kulhau« fyrir >Kuhlau« — þetta eru ekki prentvillur, en kemur til af fávizku blaðamannanna; þar á móti gæti »Porbjörg« verið prentvilla; en af þessu úa og grúa blöðin hér, og sést slíkt mjög sjaldan í útlendum blöðum. Pá hefur og verið gerð sú merkilega uppfundning, að það sé »dönskusletta« að setja ákvarð- aða greininn (hinn, sá) á undan lýsingarorði, þótt þetta sé gert í öllum fornritum vorum, sem ávalt hafa verið skoðuð sem fyrir- mynd, og þótt þetta sé sameiginlegt öllum indógermönskum mál- um (nema latínu); — sumir hafa orðið hræddir við »dönskuslett- una« og þora nú ekki að rita öðruvísi en »lánsstofnunin fyrirhug- aða«, »áhuginn eldheiti« o. s. frv., eða eru þá öll orð »dönsku- slettur«, sem eru eins og í dönsku, t. a. m. »barn«, »jeg«, eða svipuð, eins og »kona«, »móðir« o.s. frv.? — Ekki að nefna sér- vizkuna, að rita alstaðar f á undan t: »Seftember«, »kafteinn% >djúft«, skeyfU1 o. s. frv. Miklu meira mætti segja um þetta og sýna á hvaða stigi ritmálið er nú. LISTIR. Pá verður að minnast lítið eitt á listirnar, hvernig þær koma fram hér í bænum, og er skdldskapurmn þar efstur á blaði, því hann er samvaxinn málinu. Raunar er bezt að fara um hann sem fæstum orðum, en einungis geta þess, að hann stendur hér með fágætum blóma; allir yrkja, sem vetlingi geta valdið; skólapiltar eru nú þegar orðnir »rithöfundar«, mörgum árum áður en þeir eru skropnir út úr egginu (því að þeir eru alt annarar náttúru en fugla-ungar); kaupmenn yrkja og láta yrkja smellnustu kvæði um sínar ágætu vörur— ættu líka að yrkja um kolin2 —og svo er fádæma mikið af rímuðum lífsreglum og lífsskoðunum; en eiginlegan hug- sjónaskáldskap flytja þessi skáld ekki, hann er nú skoðaður sem »óverulegur«, en ekki má yrkja út af öðru en einhverju »verulegu«, það er: horfa ofan í rennisteinana og hlandforir lífsins, en líta 1 Oss vitanlega hefur enginn farið fram á að rita f í þessum orðum (nema Bjarki gerir það, en hann kemur ekki út í Rvík). Hinn heiðraði höf. virðist hér eiga við stafstetning Blaðamannafélagsins, en samkvæmt henni á einmitt að rita p (en ekki f) í óllum þeim orðum, sem höf. nefnir. RITSTJ. 2 Pessi setning lýtur að kolaleysinu í Rvik veturinn 1898—99, þegar ritgerðin var skrifuð. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.