Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 33
'93 kvartanir yfir útgerðarmönnunum, þá er það sjálfsagt og óumflýjan- legt eðli Islendinga, einkum nú, að vera óánægðir með alt og svo heimtuffekir, að ekki eru dæmi til hjá öðrum þjóðum. Petta segja allir, sem vit hafa á þessum hlutum, og höfum vér heyrt tekið íram, hversu miklu minna kaup erlendir menn fá, heldur en hér tíðkast. FÉLAGSLÍFIÐ hér í bænum er mjög ungt. Fyrir nokkrum árum þektist hér ekkert þesskonar, en eftir því sem fólkinu fjölg- aði, þá kviknaði nauðsyn og löngun til að sameina sig og flokkast saman í einhverjum tilgangi, ýmist til skemtana, eða þá til ein- hvers þarflegs fyrirtækis. Pannig hafa myndast ýms félög, nátt- úrlega að sið villiþjóða, sem ætíð eru bútaðar í sundur í marga flokka, sem allir liggja í úlfúð og ósamlyndi. Á þessu ber nú raunar ekki hér, en sérhvert félag pukrar út af fyrir sig, sem eðli- jegt er. Fyrir svo sem tíu árum var hlaupið ákaflega mikið fjör í fólkið, og þaut þá upp hvert félagið á fætur öðru, og virðist bezt eiga við að telja ffá þeim tíma og hingað til, með því að þessi félög eru eins og haföldur, sem rísa og hníga niður aftur, að minsta kosti sum hver; þau fæðast og deyja út aftur á stuttum tíma, og sum þeirra hafa raunar ekki verið nema nafnið tómt, en alt ber með sér, að mönnum hefur þótt harla áríðandi að stofna »félag«, og svo er enn. Pau félög, sem ætla má eð séu nú dáin út á þessu tímabili, eru hér merkt með krossi. Pá er fyrst Thor- valdsensfélagið; í því eru tómar frúr og má enginn karlmaður vera í því nema fyrir einstaka náð. — f Súpufélagið styrkti þá, sem voru »í súpunni«. — Pj óðvinafélagið gefur út »Andvara« og eitthvað annað, en annars veit enginn af því. — f Harpa, söng- félag, samsett af mestu söngmönnum og hfjóðfæraleikurum. — f Bölvarafélagið, sem bölvaði öllu í sand og ösku. — f Vonin, eitthvert sjómannafélag, sem dó af örvæntingu. — Verzlunar- mannafélagið, álitlegt félag og enn í blóma. — f Sjúkra- félagið, sem menn ekki vita hvort var saman sett af tómum sjúklingum eða þeim, sem ætluðu að hjúkra þeim. — f Haust- ullarfélagið, þar sem öll vorull var fyrirboðin. — Skotfélagið, nú líklega á förum: hefur líklega eytt öllum skotunum í kvennfólk. — Lestrarfélagið, lifir á dönskum »rómönum«, selur alt og á svo ekkert. — flðunnarfélagið, sálaðist af þýðingum og smekk- leysum. — Hornafélagið, spilaði á hrútshorn og sprakk, en af 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.