Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 26
i86 Og lengi hefur þaö loðað við íslendinga, að mest riði á að »komast sem hæst«. — Svo eru og mörg »klavér« (»fortepíanó«, hljóðborð) til hér í bænum, og þykja heldri stúlkur varla með mönnum telj- andi, nema þær læri á það, þótt sumar þeirra ekki komist lengra en að hamra á »tangentana«, eins og þegar járnsmiður lætur ham- arinn dansa á steðjanum. Séu ekki ráð til að kaupa »klavér« (sem kosta alt að iooo krónum), þá er »gítarinn«, og læra sumar stúlkur vel á hann, enda er hægra að flytja það hljóðfæri með sér en »klavérin«. Pá heyrist og ósjaldan hræðilegt harmóníku-klimpur; önn- ur hljóðfæri eru hér sjaldgæf: fiðla (fíólín, gígja), »cíther« og »flauta« eru í höndum fárra manna; lúðrana hefur enginn nema með- limir Lúðrafélagsins, og enginn kann að slá trumbu; barlóms- bumban er sú eina trumba af þessu tægi, og er hún slegin í blöð- unum. Eins og eðlilegt er, þá eru öll lög útlend, sem leikin eru á hljóðfæri, því þó að íslendingar séu raddmenn og geti vel tamið sér söng, þá hafa þeir aldrei verið hljóðfæramenn, og er þetta því nýlega til komið, enda furða hversu fljótt fólkið hefur getað kom- ist upp á þetta. Ekki hefur neitt kveðið að mdlaralistinm\ þannig að hún yrði nokkuð almenn, fyr en nú fyrir stuttum tíma; þá kom fítons- andi í kvennþjóðina, svo að hver sem betur gat fór að verða málari, og tókst það allvel hjá flestum og furðanlega vel hjá sum- um, enda þótt flest væri málað eftir öðrum myndum, en fæst eftir náttúrunni. Nú mun þetta vera dottið niður aftur. — Sigfús Ey- mundsson hefur komið hér upp ljósmyndalistinni og hefur hún verið framin bæði af honum sjálfum og með hans forsjá, svo hún stendur jafnfætis erlendum meisturum,1 enda er nú orðið altítt að láta gera myndir af sér, og nú geta menn gert sér hugmynd um margar tígúrur, sem annars mundu ekki lifa nema í óljósri endurminn- ingu (t. a. m. Sæfinnur og fleiri slíkir menn), staðamyndir og margt fleira er hér nú orðið alment og aðgengilegt með þessu móti. Par á móti vantar enn öll tæki til að gefa út bækur með mynd- um, nema lána þær að, en á því eru ýmsir torveldleikar. SÖFNIN eru teljandi með mentastofnunum landsins, og hefur stundum komið til orða að byggja hús handa þeim, sem hæfilegt væri og landinu væri sómi að, en þetta hefur enn ekki orðið 1 Ekki sízt síðan Arni Thorsteinsson bættist við, er tekið hefir flestar þær myndir, sem eru í þessari ritgerð. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.