Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 35
«95 virðleik og ráðvendni í blaðamensku« (Nýja Óldin 28. febr 1899). Jesús minn ! Vera má að einhver fleiri félög séu til, eða eitthvað hafi gleymst, en þetta virðist vera nóg til þess að sýna, að félags- skapur hér er ekki lítill. SKEMTANIR. Enginn getur með réttu fundið að því, þótt fólkið þurfi einhverra skemtana við sér til hressingar og tilbreyt- ingar, enda er hér í Reykjavík ekki skortur á þeim. Söngur og samsöngur er hér mikið tíðkaður, og mest fyrir forgöngu ágætra kennara, þeirra Steingríms Johnsens, Jónasar Helgasonar og Helga Helgasonar kaupmanns, og syngja margir vel, en mest er sungið af útlendum kvæðum, eins og áður er á drepið. Hljóðfærasamspil þekkist hér ekki, því til þess þarf meira en hér eru tök á; samt sem áður eru samsóngvar hér kallaðir »Concert«, þótt rangt sé að nefha það svo. Lúðrafélagið gerir og oft sitt til að skemta. Dansleikar eru haldnir i »Reykjavíkur-klúbb« (annað^nafn ekki til), en eru nú fjörminni en áður; dansað er einnig víðar, einkum í Iðnaðarmannahúsinu, og annars hefur verið dansað hvar sem hola var til, svo það er nærri því óskiljanlegt, hvernig fólkið hefur getað það; í flestum brúðkaupum er dansað á eftir. Grímudansarnir munu nú vera af lagðir, sem einu gildir. — Sjónleikar voru áður hafðir þar sem mest var rúmið. Fyrir vort minni var einu sinni leikið í fjörunni, viðureign Örvar-Odds og Hjálmars og Arngríms- sona; leikendurnir voru hinir stærstu og sterkustu sjómenn í Reykja- vík og höfðu enga hugmynd um sjónleiki; má nærri geta, að þetta hefur verið »primitiv« og »barbarisk« skemtun, ekki ólík því, sem var hjá Grikkjum, meðan þeir voru á fyrsta stigi mentunarinnar, og vitum vér, að þeir voru þá ekki betri. Hér var fyrst lengi fram eftir leikið á »Gamla klúbbnum«; en eftir að Góðtemplara- húsið kom, þá var leikið þar; leikið var og í Glasgow og i leik- húsi Breiðfjörðs; en nú er ávalt leikið í Iðnaðarmannahúsinu, þótt salurinn þar sé ekki sem hentugastur; þar leikur »Leikfélagið« og er leikjunum mjög hrósað í blöðunum, einkum ef sjálfur »leikstjór- inn« dæmir, og mun hann hafa í huga það, sem stendur í biflíunni: »og guð leit yfir alt, sem hann hafði gjört, og sjá, það var harla gott«. Leikirnir eru því nær allir þýðingar,1 sumar lélegar og ætíð 1 »Skuggasveinn« er því nær einasta íslenzka leikritið, sem hefur haldið sér, og er altaf leikið hér og þar; Hellismennirnir stöku sinnum. En þessir leikir eru orðnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.