Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 28
Fjórða safnið, Ndttúrugripasafnið, er minst metið af stjórn- inni og þinginu; það hefur hvergi höfði sínu að að halla og er því á flækingi, þótt töluvert hafi verið og sé fyrir því haft. Pað er opið hvern sunnudag, eina stund, og kemur flest fólk þangað, að tiltölu. Skýrsla um þetta safn er út gefin á hverju ári, en um hin söfnin eru engar skýrslur til, svo enginn veit neitt um þau, nema einhver fáein orð, sem hafa staðið í einhverju blaði, mannanöfn og bókatitlar, eða þess konar. Landsskjalasafnið er alveg nýtt af nálinni sem opinbert safn, með aðgöngu fyrir almenning (þó skjölin séu gömul) og varla komið á laggirnar enn. En síðasta alþingi veitti fé til þess, stofnaði skjalavarðarembætti við það og ákvað því húsrúm í alþingishúsinu í herbergjum þeim, er Forngripasafnið hefur í verið hingað til. Margir hér eiga góð »prívat«-bókasöfn; meðal þeirra er víst mest bókasafn dr. Jóns Porkelssonar rektors, þar á meðal líklega allar íslenzkar bækur prentaðar að fornu og nýju, og öll »klassisk líteratúr« (sem »tímans herrar« vilja nú koma í gleymsku og fyrir- litningu); og annars er bókaeign hér nú miklu meiri en nokkurn tíma áður, og þar af leiðandi meiri þekking, eins og ég hefi áður drepið á; samt er það merkilegt, að minst mun vera til af nátt- úrufræðisbókum, og þar af leiðandi allmikil fáfræði í þeim greinum. Mest mun vera keypt hér af dönskum skemtibókum (rómönum), og hafa blöðin velt heilu syndaflóði af þessu yfir fólkið, og ekki látið sér nægja með að hafa það í neðanmálsgreinum, heldur eru sjálfir blaðadálkarnir fullir af þessu, og þessa »vöru« eru íslendingar látnir kaupa. Margar góðar bækur hafa og í mörg ár komist hingað sem verðlaunabækur til skólapilta, en þar sem þeir nú eru farnir að gefa sig við »pólitík«, þá er líklegt að þeir fái alþingis- tíðindin að verðlaunum.1 TRÚIN OG TRÚARLÍFIÐ hér í bænum hlýtur að vera á mjög háu stigi, og yfir hötuð mun almenningur hafa mjög frjáls- legar trúarskoðanir (ef nokkrar slíkar skoðanir annars eru hér til). Pað er haft eftir Lúter, að hann hafi sagt: »syndgaðu eins og þú vilt, en trúðu«, og þessu mun vera fylgt víðast hvar í heimi þess- 1 Hér er lítið kunnugt um skólalífið erlendis, og væri gaman að fá vita hvort skólapiltar þar »pólitíseri« í blöðum, eða hvort þeim sé leyft það. Sömuleiðis hvort skólapiltar erlendis séu komnir eins langt og þeir eru hér, að þeir séu rithöfundar, fræðarar kennaranna og þar fram eftir götunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.