Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 8

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 8
8 verða sem mestur, aðhlynning að þurrabúðarmönnum í kaupstöðum eigi síður en í sveitum. 3. Efling hvers konar iðnaðar; sem gagnlegur má verða landinu. 4. Breyting á verzluninni, að hún verði innlend, færandi, og að vöruskiftaverzlun leggist niður, eu peningaverzlun komi i hennar stað. 5. Að peningamagn í landinu verði nægilegt eftir þörfum landsbúa. 6. Að firðritunarsamband komist sem allra fyrst á við útlönd og innanlands. 7. Breyting á mentamálum landsins, sumpart til þess, að koma al- þýðumentuninni í betra og affarasœlla horf en áður, er samsvari högum, þjóðarinnar, og sumpart til þess, að koma heppilegri skip- un á hina œðri skólamentun (minkun forntungnanáms o. fl.). 8. Breyting á embcettaskipuninni, er fari í þá átt, að gera hana hag- feldari og spara landinu kostnað. 9. Breyting á skatta- og toll-löggjöf landsins, er fari í þá stefnu, að minka beina skatta, einkum þá, er hvíla þungt á landbúnað- inum, en auka i þess stað óbeina skatta, bœði sem uppbót fyrir hina , og til þess at geta staðist þann aukna kostnað, sem vax- andi framkvœmdir i landinu heimta. 10. Breyting á fátækralöggjöfinni, einkum í þá átt, að koma á fót vinnu-, framfœrslu- og uppeldisstofnunum fyrir þurfalinga og sveit- arómaga, og að gamalmennum og örvasa fólki sé trygður ellistyrkur, er eigi svifti það borgaralegum réttindum. 11. Breyting á dómaskipun og réttarfari, er fari % þá átt, að tryggja betur rétt og frelsi einstaklingsins. 12. Ilagkvæmari skipun kirkjumála. 13. Rýmkun og aukningu á valdi bæja-, sveita- og héraðastjórna, 14. Aukið kvenfrelsi. 15. Samgöngur bæði innanlands og við útlönd séu auknar og bœttar, eftir því sem þjóðfélagið hefir kraft iil. 16. Efling bindindishreyfingarinnar. 17. Að koma á fót líknar- og heilbrigðisstofnunum fyrir vitfirta menn, berklaveika, blinda o. s. ýrv. 18. Að koma á fót innlendum vátryggingarfélögum (sérstaklega bruna- bóta- og lífsábyrgðarfélögum). 19. Eins og vér höfum veriðþví fylgjandi, að koma áleynilegum kosn- ingum iil alþingis, þá álítum vér sömuleiðis, að stefna œtti að því, að sams konar kosningaraðferð verði lögleidd að því er bæja- og héraðastjórnir snertir. Vér leyfum oss hérmeð að skora á alla íslenzka kjósendur, að kjósa þá eina á þing, sem fallist geta í öllum aðal-atriðum á framan- greinda stefnuskrá, og mynda öflugan framfaraflokk í landinu, til þess að koma henni % verklega framkvœmd, og munum vér skoða hvern þann mann, sem að henni getur liallast, sem flokksbróður vorn, án alls tillits til þess, hvar hann kann að hafa staðið i fylkingu í þeirri stór- pólitisku baráttu, sem áður hefir skift mönnum í flokka, en nú er undir lok liðin og á því aðeins að heyra til sögu fortíðarinnar, en vera framtið vorri og framtíðarpólitík óviðkomandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.