Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 10
IO ef til vill veriö fult eins heppilegt, að upptalningin hefði ekki verið alveg eins yfirgripsmikil, eða þá að málunum hefði verið skipað í flokka, þannig að ljósar hefði verið, hver þeirra ættu að sitja í fyrirrúmi og hver bíða betri tíma, að svo miklu leyti sem ekki yrði að þeim unnið með fjárlögum, sem samþykt eru á hverju reglulegu þingi. Annars hefir stefnuskráin öll þau einkenni, sem allar góðar stefnuskrár eiga að hafa: að afmarka stefnu sína ljóst og greinilega í sem fæstum orðum, en fara ekki út í einstök at- riði nema í sárfáum málum, og einkum áskilja sér hæfilegt svig- rúm í þeim málum, sem ekki þykja nægilega rannsökuð, svo síður geti slegið í baksegl eftir á, þegar nýjar upplýsingar koma fram. í öllum þeim 19 liðum, sem stefnuskráin telur upp, er fram- sóknarstefnan greinilega afmörkuð. Pað má kannske segja^ að þetta sé í sumum töluliðunum (t. d. 3., 8., 12., 14. og 16.) gert með talsvert mikilli varkárni; en fráleitt er það, sem þó hefir verið slengt fram í sumum blöðum, að þar sé engin stefna sýnd. Pegar flokkurinn til dæmis að taka kveðst vilja beitast fyrir »hag- kvæmari skipun kirkjumála« (nr. 12), þá lýsir framsóknarandi hans sér greinilega í því, að hann viðurkennir, að þessi mál þurfi um- bóta við, og að hann sé fús á að sinna þeim, jafnskjótt og færi leyfir. En hins vegar gefa orðin til kynna, að frekari rannsókn þurfi fram að fara, áður en hægt sé að ákveða, hvernig þessum umbótum skuli vera varið. í*ó hér sé varkárlega að orði kveðið, þá er þessi viðurkenning og loforð um liðsinni samt ekki lítilsvirði fyrir þá, sem bera umbætur á kirkjumálum vorum fyrir brjósti og þykjast sjá veg til að skipa þeim á hagkvæmari hátt (t. d. með fækkun presta og breyting á launakjörum þeirra o. s. frv.). Pví hjá afturhaldsflokki geta þeir búist við að fá það svar, að engin þörf sé á neinum umbótum, alt sé gott og blessað eins og það er. Pað hafi nú frá gamalli tíð við gengist, að prestarnir væru of margir í landinu og látnir lifa við sultarkjör, svo það sé orðið »þjóðlegt« fyrirkomulag, sem ekki sé vert við að hreyfa. Afturhaldsflokknum dettur ekki einu sinni í hug að hreyfa við spurningunni, en Framsóknarflokkurinn lofar að sinna henni. í því liggur munurinn og hann er meiri en ýmsum kann að virðast í fljótu bragði. Og líkt er ástatt með hina liðina, sem þó eru mun ákveðnari að því er stefnu flokksins snertir. I ávarpinu er það tekið fram, að flokkurinn álíti, að sum málin verði að sitja »í fyrirrúmi«, en önnur að »bíða betri tíma«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.