Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 15
i5 Loks munum vér Heimastjórnarmenn láta oss ant um vöxt og við- hald Landsbankans, án þess vér þó viljum amast við löglegum keppi- naut hans, Hlutabankanum fyrirhugaða. Annars væntum vér þess, að þjóð og þing geti nú, er stjórnar- skrármálinu hefur byijað svo vel á þinginu, lagst á eitt til þess, að bæta og byggja landið. Á alþingi 25. ágúst 1902. Ari Brynjúlfsson. Árni Jónsson. Björn Bjarnarson. Eggert Pálsson. Eiríkur Briem. Guöjón Gublaugsson. Guttormur Vigfússon. Hannes Porsteinsson. Hermann Jónasson. Jón Jónsson. Jósafat Jónatansson. J. Jónassen. J. Havsteen. Klemens Jónsson (með þeirri athugasemd, að mér var sýnt ávarp »Framsóknarflokksins« rétt áður en því var útbýtt prentuðu). Lárus H. Bjarnason. Ó. F. Davíbsson. Pétur Jónsson. Sighv. s±rnason. Stefán Stefánsson þm. Eyf. Tryggvi Gunnarsson. Pað, sem menn fyrst reka augun í í þessu ávarpi, er, að það byrjar með tvenns konar ósannindum. Pað segir, að Framsóknarflokkurinn hafi ávarpi sínu »lofað að berjast« fyrir öllum þeim 19 flokkum mála, sem þar eru upp taldir, »á næstu 3 þingum«. Petta »loforð« finst hvergi í ávarpi Framsóknarflokksins. Par er það þvert á móti greinilega tekið fram, að sum framfaramálin verði »að sitja í fyrirrúmi« en önnur að »bíða betri tíma«. Og eins og hér að framan hefir verið sýnt, ber stefnuskrá flokksins að öðru leyti augljóslega með sér, hver málin hann vill láta sitja í fyrirrúmi. Hins vegar kveðst Framsóknarflokkurinn álíta, að íslenzkir kjósendur eigi að hafa öll þessi mál fyrir augum við næstu kosningar, bæði af því, að jafnan getur komið til greina að vinna nokkuð að mörgum þeirra með fjárlögunum, sem samþykt eru á hverju reglulegu þingi, og af því, að vera má, að unt verði að gera ráðstafanir til að útvega þeim málum nokkurn undirbúning á kjörtímabilinu, sem skjóta verður á frest. Og þá stendur auðvitað ekki á sama, í hverra höndum sá undirbúningur er, hvort hann er í höndum framsóknarmanna eða afturhaldsmanna. ;En þetta er nokkuð annað, en að lofa að »berjast« fyrir öllum hinum upp töldu málum »ánæstu 3 þingum*. Framsóknarflokknum er fulljóst, að það er jafnfámennu þingi, og alþingi er, algerlega ofvaxið, að ráða svo mörgum málum til lykta á einu kjörtímabili. En altaf má halda nokkuð í áttina, og þá er mikils virði, að rétt sé stefnt og eigi haldið íafturhaldsáttina, sem hætt er við að gert yrði, ef Heimastjórnarflokkurinn stæði við stýrið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.