Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 27
27 f*eir töldu sönglistina á meðal helztu menningarfæra, og það var ekki að eins einstakra manna álit, heldur allrar þjóðarinnar. fað var nauðsynlegt fyrir hvern heiðvirðan borgara, að vera músík- alskt mentaður maður, því aðrir gátu ekki verið innan um al- mennilegt fólk (Aristofanes). Og löggjöfin tók í sama strenginn. t’annig áttu Arkadar, eftir eldgömlum lögum, að leggja stund á músík fram að þrítugsaldri. Plató heldur því fram1, að »um leið og menn breyti lögmáli tónlistarinnar, raski menn mikilsverðustu landslögum». Hann álítur með öðrum orðum, að heill þjóðanna sé meðal annars undir því komin, að henni sé haldið í réttu horfi. Pessi praktiska og pólitiska þýðing, sem Grikkir álitu að tónlistin heíði, virðist í fljótu bragði alveg óskiljanleg. En alt hef- ir sínar orsakir og svo er um þetta. Eins og kunnugt er, telja menn nú á tímum öll lög til tveggja tóntegunda eða tónkynja (dúr eða molt), en Grikkir þektu fleiri: cLóriska, frýgiska, lýd- iska tóntegund o. s. frv. Dórisk tóntegund var sungin við alvar- leg tækifæri, sú frýgiska átti að hleypa hug og dug í menn, sú lýdiska vakti sorg og söknuð, sú æóliska hljómaði Venusi og Bakkusi til lofs og dýrðar2. Hver tóntegund hafði þannig sína merkingu; menn heyrðu ekki annað en þá dórisku við hátíðleg tækifæri, þá æólisku í gleðisamkomum o. s. frv. Tóntegundirnar urðu smátt og smátt svo óaðskiljanlega bundnar við þessi ýmsu tækifæri, að þær fóru að hafa sérstök tilætluð áhrif á menn al- veg ósjálfrátt. Og þegar ekki þurfti annað en frýgiska tóna til að stappa stálinu í hermannalýðinn, dóriska til að vekja guðs- óttann í sálum manna eða æóliska til að koma þeim í gott skap, þá verður sú praktiska og pólitiska þýðing sönglistarinnar skiljanleg. Hómer talar um kappleiki í söngment. Mundi marg- ur óska sér, að verða fyrir öðrum eins sóma, eins og þeim var sýndur, sem báru sigur úr býtum í þessum kappleikjum. Beir voru krýndir lárviðarsveig, gjörðum úr kvistum, er sóttir voru með mikill viðhöfn frá Tempedalnum, og orðstír þeirra flaug landshornanna á milli, eins og vindurinn bæri hann. Ég vona að það, sem hér er sagt, sé nóg til að sýna það, að Grikkir álitu ætlunarverk sönglistarinnar annað og meira en að vera mönnum til gamans og einskis annars. 1 Ríkið IV. 3. 2 Sbr. E. Hanslich: Vom Musikalisch-Schonen, 2. útg., bls. 88.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.