Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 33
33 mál allra, sem kirkjulífi unna. Pess væri aö vænta, aö þeir geröu sitt til aö koma á almennri og almennilegri söngkenslu í skólum — safnaðarsöngsins vegna, þó ekki væri af öðrum ástæðum. IJað er varla við því að búast, aö ávextirnir af söngkenslunni á íslandi séu sýnilegir; það hefir ekki verið lögð svo mildl alúð við hana þar. En spyrji einhver að þeim, sem þykist enga finna, þá vil ég svara honum með þessum orðum prófessors Heegaardsx: sþar, sem kennarinn bætir úr striti og stríði hins daglega lífs, með þvi að nota hvert tækifæri til að vekja fegurðarsmekk nem- endanna með auga og eyra, ímyndunarafli og skynsemi, sáir hann því sæði, sem á óteljandi vegu leggur grundvöllinn til vaxtar og viðgangs hins sanna og góða í þjóðfélaginu, jafnvel þó að ekki sé beinlínis hægt að benda á ávextina«. (Niðurlag í næsta hefti). Hestaþing fornmanna. Ein hin helzta skemtun fornþjóðanna var alls konar dýraat eða dýravíg. En hjá nútíðarþjóðunum hafa dýravígin fyrir löngu verið lögð niður og má svo að orði kveða, að einu leifarnar, sem nú eru eftir af þeim. sé nautaatið á Spáni, sem enn þykir hin tilkomumesta skemtun þar í landi, Á íslandi er einkum talað um tvenns konar dýravíg í fornöld: hestavíg og rakkavíg, og skal hér farið nokkrum orðum um hið fyrtalda. Sjálfur bardaginn milli hestanna var kallaður hestavíg eða hestaat, en leikmót þau, þar sem þessi víg fóru fram, vóru kölluð hestaþing. Með því að það var hin mesta unun fornmanna að horfa á hestavíg, vóru hestaþingin jafnan mjög fjölsótt. Par komu ekki einungis |)eir, sem hestana áttu, heldur og fjöldi áhorfenda, bæði karla og kvenna, enda eru hestaþingin stundum í sögunum kölluð blátt áfram mannamót eða fundir. Til þess að gera mönn- um sem hægast fyrir að sækja hestaþingin, vóru þau oftast haldin nær miðju sumri, einkum viku eða hálfum mánuði eftir miðsumar og þá annaðhvort í sambandi við leiðarþing eða á helgum degi (t. d. sunnudegi). Á hestaþingin komu þeir, sem áttu góða víghesta 1 Opdragelseslære, bls. 298. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.