Eimreiðin - 01.01.1903, Síða 46
46
ar, og væri nú óskandi, ad allir Landar mínir kynnu ad segia þad
sama. — Ecki kann eg ad segia, ad eg finni nockra sérdeilis ánœgju
í Kaupstadnum; er þad kannske því ad kenna, ad eg tek nú helldr
ad giörast æfur vid Ellina, og hef mist mikid af því litla gladlyndi,
sem eg ádr hafdi; líka hinu, ad eg hýrist oftast heima og kem
skialldann í Selskaber, hef ecki helldr satt ad segia vit á ad taka
Deil í Diskurser þeirra höndlandi; því Mercurius verdr varla minn vm,
fir enn ef þad verdr þegar hann fylgir mér alförnum hédann. —
Ecki megid þér samt ætla, ad eg s[éj ordinn melankolikus eda mis-
anthrop. Þó eg endrum og sinnum hafi kennt á þeim firri qvilla,
hefr hann aldrei fest stadar hjá mér. Enn til hins hef eg varla fundid,
og er þad gedslagi mínu, enn ecki diggd ad þacka. — Enn medann
eg er ad sladra um þetta, gleimi eg öllum Fréttunum, sem þó vissu-
lega eru nú merkilegri enn lýsingenn yfer hvörsdags Skapfar mitt. Eg
veit ad sönnu, ad þér verdid búinn ad heyra þær allar laungu ádr enn
þessi Pistill kemr ydur til handa; enn þad er þó ecki afsökun fyrir
mig. Eg vil einasta drepa á, ad Skipid frá í’rándheimi fœrdi oss
Frétt um Dauda vors góda Kongs Chr. yda, og ad vor Kron-Prints
væri aftr til Kongs tekinn1), — samt ad strídid varadi enn nú vid, og
Dansker hefdu erklærad Svenskum ófrid3), Rússar væru búnir ad taka
allt Finnland3), Svenskir hefdu giört Innfall í Noreg, enn væru reknir til
baka med io á 1200 Manna Missir4). Hérum 30000 Fransker og
Spansker væru komnir inn í Danmörk til Hiálpar vid Dani, og Hers-
höfdingi þeirra væri Printzen af Pontecorvo (Bernadotte)s); ad Dansker
hefdu allareidu marga Kapara úti og giördu Enskum ótrúlegann Skada.
Ad ógrinni Fiár í Gulli og Silfri og timbri væri búid ad gefa, og dag-
lega verid ad gefa, til ad byggja fyrir níann Herskipa Flóta6). — Þég-
ar nú þetta Skip var ferdbúid ad mestu hédann og vér vorum ad
skrifa med því í mesta kappi, sást hér Skip fyrir utann og fékk þann
11. Jan. (si recte memini) lóds um bord, og kom Degi sídar inn á
Hfiörd7); þad var stór Brigg, færir 18 Kanónur; í firstunni qvadst
Kapitainen vera frá Nórd-Amerika, enn brádum kom upp þad sanna,
ad hann er frá Liverpol í Englandi. Hann beiddi strax um Stiftamts-
ins Samþykki til ad selia hér þær vörur, sem Skipid var Hladid med;
þessu neitadi yfirvaildid í firstu; Enn þegar Kapitainen hét ad koma
hingad yfir og Brenna af Reykjavík, ef sér væri hamlad frá ad
höndla, fellst mönnum Hugur og eftír 3 Daga Debatter giördu þeir
Assessor Einersen Frydensberg og Koefoed svo látandi samning vid
hann, ad þeir leyfdu hönum ad höndla hér, hvar á mót hann skulld-
batt sig, ad respektera publiqve og private Eyendeele; medann á þessu
stód tóku þeir med valldi Norska Skipid í Hfyrdi. sem Fólkid flúdi
frá. og settu þar sitt Fólk um Bord, þó gáfu þeir þad laust aftr fá-
um dögum sídar og fengu þad í Höndur þeim norska Kapitaine, enn
tóku þó ádr frá því öll Segl; hvört þeir enn ætla ad gefa þad laust
med öllu, edur taka þad þegar þeir fara hédann, er enn nú óvíst, og
alleina undir nád þeirra komid. —■ Sídan komu þeir fáum Dögum
sídar hingad til Reykiavíkur; var þá þeirra firsta, ad legia Sunchenbergs
Krambúd og stóra Pakkhúsid, sem Boye hafdi, samt ad byria ad
höndla; sókti ad þeim múgur og margmenni, enn fáir keiptu nema