Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.01.1903, Qupperneq 65
65 viö Löfveti, rnajórinn og ég; en hann var ekki ríkur, eins og sagt hafði verið. Eg átti oft erfitt. Lá kom Altringer aftur og nú var hann ríkur. Hann keypti Eikabæ, sem er næsta jörð við Vatn, og hann keypti 6 aðrar jarðir við Löfven. Hann var duglegur og framkvæmdarsamur; ágætismaður var hann. — Hann hjálpaði okkur í fátæktinni; við ókum í vögnunum hans, hann sendi mat í eldhúsið okkar og vín í kjallarann. Hatin gjörði mér lífið létt og ánægjulegt. Majórinn fór burt í stríð, en hvað kærðum við okkur um það! Annan daginn var ég gestur á Eikabæ, hinn daginn kom hann að Vatni. Ó, það var eins og gleðin dansaði hringdans eftir bökkunum á Löfven! En svo var farið að baktala Altringer og mig. Hefði Mar- grét Celsing þá lifaö, mundi hún vissulega hafa orðið mjög sorg- bitin, en mér stóð alveg á sama. Pó vissi ég ekki enn, að það var af því, að ég var dauð, að ég var tilfinningarlaus. Petta þvaður um okkur kom fyrir eyru föður mínum og móður, þar sem þau voru í kolanámunum í Fljótsdalsskógunum. Gamla konan hugsaði sig ekki lengi um; hún lagði af stað hingað til að tala við mig. Einn góðan veðurdag, meðan majórinn var burtu, sat ég undir borðum ásamt Altringer og fleirum; þá kom hún að Vatni. Eg sá hana ganga inn í stofuna, en ég fann ekki, að hún væri móðir mín. Eg tók kveðju hennar ókunnuglega og bauð henni að setjast til borðs með okkur og gjöra sér gott af matnum. Hún ætlaði að tala við mig eins og ég væri dóttir hennar, en ég sagði henni, að henni skjátlaðist; foreldrar mínir væru dánir, þau hefðu dáið á brúðkaupsdegi mínum. Lá félst hún á leikinn. Sjötug var hún og tuttugu mílur vegar hafðu hún ekið á þrem dögum. Nú settist hún róleg niður og borðaði með okkur. Hún var óvanalega þrekmikil kona. Hún sagði, að það væri sorglegt, að ég hefði orðið fyrir slík- um missi einmitt þann dag. »Hið sorglegasta var,« svaraði ég, »að foreldrar mínir dóu okki einum degi fyr, því þá hefði ekkert orðið af brúðkaupinu.« »Majórsfrúin er þá ekki ánægð með hjónaband sitt?« spurði hún þá. »Jú,« svaraði ég, »nú er ég ánægð. Eg mun ætíð verða ánægð með að hlýðnast vilja mínna kæru foreldra.« 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.