Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.05.1905, Qupperneq 37
svo að gagni verði, er vert að gefa þessu máli gaum. Allir munu og vera sammála um, að veruleg þörf sé á, að fá samgöng- urnar í landinu bættar; nú eru vegirnir einnig farnir að komast í gott lag á mörgum stöðum heima. Peir vegir, er ég þekki til, vegirnir frá Reykjavík austur yfir tjall, til Pingvalla og til Hafnar- fjarðar, eru í sjálfu sér svo góðir, að með litlum umbótum má hæglega aka bifreiðum á þeim. Vegirnir verða yfirleitt að vera harðir og nokkurnveginn sléttir; í Ölfusinu t. d. munu þeir eink- ar hentir bifreiðum. Pað er nú eðlilegt, að menn fýsi að vita nokkur skil á hinum helztu bifreiðategundum, sem nú eru uppi, og hvernig kostnaðin- um við að nota þær til flutninga og ferðlags er varið. Taldir skulu hér 4 flokkar bifreiða, sem greinast eftir því, hvaða afl hreyfir vélarnar: Bifreiðar með sprengilofts-hreyfivél. -----— rafmagns-hreyfivél. -----— eim-hreyfivél. ----- — þrýstilofts-hreyfivél. Sprengiloftsbifreiðarnar eru algengastar og sprengi- loftshreyfiaflið myndast úr steinolíu, sérstaklega hreinsaðri, svo sem bensín — og gasolíu. Prýstiloftsbifreiðarnar eru yngstar, enda skemst á veg veg komnar. f*ær eru dálítið notaðar í Ameríku, en í rautiinni hafa þær eigi hepnast vel, sökum þess, að oflítill árangur verður af því mikla erfiði, sem til hreyfingarinnar fer, þar eð aflgeymir- inn er og verður að vera svo geysiþungur og mikill. Mun hæg- ara yrði að nota rennandi loft í þessum vélum, og eru líkindi til, að því fylgdi meiri hagnaður. Aðalörðugleikarnir við það liggja í því, að það verður að vera langt fyrir neðan 100 kuldastig, ef það á að haldast rennandi; ella tekur það að sjóða og breytist í gasborið loft, en þá fær það þann feikna kraft, er sprengir af sér öll bönd, svo að auðskilið er, að lífsháski er við það að fást. En engu að síður hefur hinum ótrauða mannsanda tekist að sigrast á þessum örðugleikum, temja þennan kraft og nota hann i þjónustu sinni. Hinn nafnkunni prófessor Tripler, sem fyrir löngu er orð- inn heimsfrægur fyrir tilraunir sínar með rennandi loft, er talinn höfundur að katli, sem hafður var í nýja bifreið, er sýnd var fyrir nokkrum árum í Nýju-Jórvík. Hún var lengi umtalsefni verkfræð- inga og allir voru ásáttir um, að hér væri um mikla framför að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.