Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Side 42

Eimreiðin - 01.05.1905, Side 42
122 úti, til ferðalags tnilli kauptúna, þar sem járnbrautir eru ekki, o. s. frv. Pykir skemtiferðamönnum bifreiðin mesta þing og kjósa margir þeirra að ferðast með henni landveg framar en með eim- reiðum á járnbrautum. Er sennilegt, að ferða- mönnum, sem til Islands koma, þætti mikið í það varið, ef þeir ættu kost á að aka þar í bifreið- um, þótt ekki væri nema á þessum stuttu akveg- um, sem þegar eru til. Hvort það muni nú svara kostnaði að nota bifreiðar (sprengiloftsbif- 12. Kappakstursbifreið. .* x n , . reioar) til nutninga og ferðalags á íslandi, er, eins og áður er á vikið, — eins þar sem annarstaðar — komið undir því, hvernig tilhagar með ýmislegt, þar 13. Sprengiloftsbifreið (með 10 h-1).

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.