Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Side 9

Eimreiðin - 01.09.1905, Side 9
169 frá sér. Fl’ví miður er meðfylgjandi mynd af vélinni ekki sem greinilegust, en betra var ekki til að dreifa. Ég sá vél þessa við vinnu í sumar og leizt vel á hana, en þar eð hún er vart fullgjör ennþá, sleppi ég að lýsa henni nánar. Að svo stöddu er ekki hægt að skera úr því með neinni vissu, hvaða móvinnuaðferð verði hentugust heima; til þess er mór og mómýrar og annað, er lýtur að móiðnaði þar, alt of lítið rann- sakað, og vísast er, að ein aðferðin eigi bezt við á einum stað og önnur á hinum. Mikil líkindi eru samt til þess, að voteltan reynist 21. mynd. yfir höfuð að tala hentugri, að minsta kosti upp til sveita, þar sem varla er hægt að búast við móiðnaði í stórum stíl. Voteltan hefur þá góðu kosti, að hún er ódýr og hægt að hafa hana um- fangsmikla eða umfangslitla eftir vild, án þess að breyta vinnu- aðferðinni í nokkru verulegu. Ennfremur eru vélarnar og annar útbúnaður svo fábrotið, og sjálfsagt má smíða meiri partinn af þvi heima. Votelta með vélum getur vel borgað sig, þótt ekki séu búnar til nema svo sem 50—100 smálestir af mó á ári, eða jafn- vel minna, og fyrir svo mikinn mó ætti að geta skapast markað- ur í mörgum sveitum. Kostnaðurinn við hestamóvélarnar (sjá

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.