Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 10
70 Eimr. XI, 57—59) er jafnvel ekki meiri en svo, að vel gæti borgað sig að nota hana á stærri heimilum eða nokkur smærri gætu slegið sér saman um eina. Að handelta mó getur vel borgað sig til heimilisþarfa, jafnvel á litlum heimilum. Pureltan þar á móti krefur yfir höfuð að tala dýrar vélar, og getur því ekki borgað sig nema vélarnar hafi nóg að starfa þann tíma, sem hægt er að stunda móvinnu. Á íslandi vérða það lík- lega ekki nema 50 dagar á ári. Minstu Anrepsvélarnar búa til 20—30 smálestir af þurrum mó á dag eða á 50 dögum hér um bil 1000—1500 smálestir. Fyrst um sinn kemur varla til mála, að hægt sé að selja svo mikið af mó á einum stað, nema í Reykja- vík og nokkrum stærri kauptúnum landsins. Að vísu eru til, eins og áður er sagt, litlar þureltivélar, en að minni hyggju standa þær talsvert að baki álíka stórum votelti- vélum. Hvað sjálfum mónum viðvíkur, sem búinn er til með þessum tveimur aðferðum, þá er ekki mikill munur á honum, þó er þur- elti mórinn öllu þéttari og þyngri í sér. í fyrra gjörði ég nokkar tilraunir með mó úr Kringlumýri við Reykjavík, er sýna nokkurnveginn, hvernig mórinn breytist við meðferðina. Skorni mórinn sprakk og molnaði. Eðlisþyngd hans að meðaltali 0,58- Mór, sem var eltur með jafnri þyngd sinni af vatni — voteltur — var þéttur, harður og hér um bil sprungu- laus. Eðlisþyngd hans að meðaltali 0,76. Mór, sem var eltur án þess að vatn væri sett saman við hann — þureltur —, var mjög harður, en sprakk dálítið, einkum neðsta lagið úr mýrinni. Eölis- þyngd hans að meðaltali 1,09. Eg skal geta þess, að síðast taldi mórinn var hnoðaður betur og saxaður smærra en gjörist í venju- legum móvélum, svo í rauninni yrði munurinn ekki eins mikill, og hér segir, á voteltum og þureltum mó. MÓSALLI. Eg hef heldur kosið að nota orðið mósalli um það, sem Dan- ir kalla »Törveströ«, en mómylsnu, því eins og sýnt verður, er það, sem ég kalla mósalla, ekki alveg sama og mómylsna. Mómylsna sú, er tilfellur víða hvar heima, er, að minsta kosti sumstaðar, höfð til að bera undir skepnur og blanda saman við áburð. En að taka upp mó til þess að mylja hann niður, mundi vart þykja búhnykkur heima, og þó eru víða um lönd stórar verk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.