Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 22
22 má sjálfsagt fá við herrans góðu hirð þann hvíldarstað, sem býður ró og kyrð. Pá læðumst við í lundinn stilt og hljóð og látum jafnast okkar heilablóð. Og meðan ást um alla limi streymir, um eilífð gaman — gaman bæði dreymir. Bleiksmýrar-verksmiðjan. Fjórir brófkaflar. Eftir JÓN TRAUSTA. Eg held, að beztu upplýsingarnar, sem hægt sé að fá um Bleiksmýrar-fyrirtækið, felist í bréfum, er bændaöldungurinn Davíð á Bleiksmýri, r. af dbr. etc. og fyrrum alþingismaður, skrifaði syni sínum, sem þá stundaði nám við háskólann í Kaupmannahöfn; og til þess að þessi merkilegu skírteini ekki skuli ganga menningar- sögu fósturjarðarinnar úr greipum, hefi ég fengið leyfi eiganda bréfanna til þess að birta hér úr þeim þá kaflana, sem að þessu atriði lúta. 1. bréf. Bleiksmýri io. okt. 1907. Kæri sonur minn! — — — — — — — — Eins og þú veizt, sneiði ég frem- ur hjá því að skrifa þér almennar fréttir, því að ég veit, að þær mamma þín og systur tína saman í bréf sín alt af því tægi, sem vert er að skrifa — og kannske fleira. Eg vildi heldur verja stundinni til þess, að skrifa eitthvað um áhugamál mín. Svo er mál með vexti, að hér er nú staddur á Gráfeldseyr- inni ungur maður og efnilegur, sem kom frá Noregi í haust á einu af skipum Jónasar »pramma« og er atvinnulaus sem stendur. Hann hefir stundað móskurð og móelting í Danmörku og Noregi um tvö ár eða lengur, og hélt ágætan fyrirlestur um þá atvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.