Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 17
i7 í sófann hnígur og sjáleg sígur hin svása Örn. hafsins flóð; sem ferja fundin með fána’ og veifum, með böndum bundin við brattan sand, úr öldum undin er upp á land. Hún settist másandi, sveitt og móð, sem hnigi hvásandi VI. Ég beygði mig, en blotnaði ei, ég hneigði bakið, en brotnaði ei; ég bað um »polka<, og bæn þá fékk, og Elsa brosti svo blítt við rekk. En gæðin tóm henni gengu ei til, því leyndi ei augnanna eldfimt spil. Svo »polka« ég maskinn og státinn á stað, og stýrði snót sem hæverskan bað, en brátt eins og skipi í hánorðan-hríð, sem hringsnýst og veltist og fleygist í gríð; við skjögrum og skvettumst í hring og 1 hnút og — horngrýtis löfin sem skötubörð út! Loks gugnaði Elsa og greip í mig fast: »Hvað gengur á?« spyr hún, »ég snarvinglast!« Og fimara Títönu tifaði hún, því ég tók hana á loft og siga lét brún, held henni að brjóstinu og herði svo á, þá hvíslar hún: »Eruð þér vitinu frá?« Og hræðsla mig greip, svo það hindraði mig, þótt hún væri sjálf það, sem blindaði mig. Og blindandi sá ég, að búið var alt; á borð eitt ég stefndi, en skjögraði á ská og skaut henni í bekkinn sem rekaldi af sjá. Hún gretti sig glottandi kalt. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.