Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Side 17

Eimreiðin - 01.01.1910, Side 17
i7 í sófann hnígur og sjáleg sígur hin svása Örn. hafsins flóð; sem ferja fundin með fána’ og veifum, með böndum bundin við brattan sand, úr öldum undin er upp á land. Hún settist másandi, sveitt og móð, sem hnigi hvásandi VI. Ég beygði mig, en blotnaði ei, ég hneigði bakið, en brotnaði ei; ég bað um »polka<, og bæn þá fékk, og Elsa brosti svo blítt við rekk. En gæðin tóm henni gengu ei til, því leyndi ei augnanna eldfimt spil. Svo »polka« ég maskinn og státinn á stað, og stýrði snót sem hæverskan bað, en brátt eins og skipi í hánorðan-hríð, sem hringsnýst og veltist og fleygist í gríð; við skjögrum og skvettumst í hring og 1 hnút og — horngrýtis löfin sem skötubörð út! Loks gugnaði Elsa og greip í mig fast: »Hvað gengur á?« spyr hún, »ég snarvinglast!« Og fimara Títönu tifaði hún, því ég tók hana á loft og siga lét brún, held henni að brjóstinu og herði svo á, þá hvíslar hún: »Eruð þér vitinu frá?« Og hræðsla mig greip, svo það hindraði mig, þótt hún væri sjálf það, sem blindaði mig. Og blindandi sá ég, að búið var alt; á borð eitt ég stefndi, en skjögraði á ská og skaut henni í bekkinn sem rekaldi af sjá. Hún gretti sig glottandi kalt. 2

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.