Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 44
44 skip og innfluttar vörur þangað námu rúmlega 4000 miljónum. — Flestir gifta sig á aldrinum 21—25 ára. V G. Kímnismolar. Af g'óðum Og- gildum ástæðum. Kona kom til málaflutnings- manns og kvartaði yfir manni sínum og vildi fá skilnað. Málaflutn- ingsmanninum var ekki um að eiga neitt við það mál, af því hann var vinur mannsins, og segir því við konuna: »Hjónaböndin eru stofn- uð á himnum; hvers vegna skyldi ekki hjónaskilnaðurinn þá líka fara fram þar?« — xfað er af góðum og gildum ástæðum,« svaraði kon- an; til að koma á hjónaskilnaði þarf aðstoð málaflutningsmanna, en af þeim er ekki einn einasti til í himnaríki.« Einn kemur Öðrum meiri. A: »Já, hann er kaldur í dag, en hvað er það þó hjá nepjunni, sem var á jólunum í hittiðfyrra. f’á fraus gufan úr eimreiðunum og féll niður eins og skæðadrífa.« B: »0, það var eins og ekkert hjá árinu 87! Þá fraus raf- magnið í talsímaþráðunum, og þegar svo fór að hlána, þá töluðu tal- símatólin sjálfkrafa í meira en fjóra klukkutíma.« C: »Kaldasta árið, sem ég man eftir, var þó 84. Þá urðu lög- regluþjónarnir að ganga hratt, til þess að halda á sér hita.« þá var hinum tveimur nóg boðið; þeir stóðu upp og gengu þegj- andi og með fyrirlitningarsvip burt frá manni, sem farið gæti með aðrar eins ýkjur. Auðþektur frá hinum. Aðkomumaður: »Er hann pabbi þinn heima?« Sjö ára sveinstauli: Nei, hann er niðri í stíu hjá svínunum, en hann er auðþektur, því hann hefir kaskeiti á höfðinu.« Ur ástabréfl..........Fyrir þig gæti ég klifrað upp á hæstu fjallatinda, vaðið eld og vatn, já, látið Kfið, ef því væri að skifta. P. S. Ég kem á morgun, ef ekki verður rigning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.