Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 6
6 ist óþrjótandi. Heitur járnbútur á köldum steðja sendir frá sér mikinti hita í fyrstu, en smákólnar og verður kaldur, en radíum er 3° heitara en umhverfið og kólnar ekki. Eitt gramm af radí- um framleiðir á klukkustundu nægan hita til að bræða jafnmikinn þunga af ís, kólnar ekki sjálft, en heldur altaf sama hita. Þetta virðist algjörlega ríða í bága við náttúrulög þau, sem kunn eru. Pað er efnisbreyting í radíum, sem framleiðir þenna hita, sem hlutfallslega er afarmikill. Samtímis sendir radíum frá sér smá- agnir með ótrúlega miklum hraða; agnir þessar eru svo smáar, að J. J. Thomson í Cambridge hefir reiknað, að hver þeirra hlyti að vera nærri þúsund sinnum minni en vatnsefnisatóm. En þó nú aflið sýnist óþrjótandi, sem efni þetta framleiðir, þá er þó ekki svo í raun og veru; menn þykjast hafa komist að raun um, þó það sé ekki fullrannsakað enn, að örlítill moli af radíum (tutt- ugasti hluti úr grammi) mundi breytast og missa afl sitt á tvö til þrjú þúsund árum (Ramsay), svo ekki er aflframleiðsla efnis þessa eilíf. Radíum sendir stöðugt frá sér gufu, sem er lýsandi og gerir loftið leiðandi fyrir rafmagn; þegar þessi gufa var rannsökuð, fanst í henni helíum og með nákvæmustu athugunum urðu menn fullsannfærðir um, að radíum smátt og smátt breytist í helíum. Petta var afarþýðingarmikil uppgötvun, því nú var sönnun fengin fyrir því, að eitt frumefni getur breyzt í annað frumefni. Af því sést líka, að frumagnirnar (atómin) eru ekki ódeilanlegar, þær geta liðast sundur í enn smærri eindir. Síðan hafa efnafræðingar gjört sitt ýtrasta til að breyta öðrum frumefnum; rannsóknir þessar eru rétt að byrja, og þó hefir nokkuð áunnist. Menn ætla nú að frumefni með hárri atómþyngd eins og radíum, úran, thóríum, pól- óníum og aktiníum séu óstöðug efni, sem, þegar nógu sterkur rafmagnsstraumur verkar á þau, breytist í önnur efnisform, sem líka eru óstöðug, en þau breytist svo aftur í frumefni, sem vantar radíums-eðlið og eru stöðugri. Menn þykjast hafa líkur fyrir, að radíum myndist úr úran, en efnafræðingurinn Boltwood hefir fundið milliefni milli þessara tveggja frumefna, sem hann kallar íóníum. Ramsay hefir líka nýlega fundið aðferð til að breyta lithíum og öðrum efnum í kopar. Pess má ennfremur geta, að ljósrannsóknir benda til þess, að mikið radíum sé til í ýmsum fjarlægum stjörnum. Paö bendir í áttina til skilning á skyldleika frumefnanna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.