Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 60
6o 13 m. (nær 17 ál.) að þvermáli. Helztu nýjungarnar á loftskipum Zeppelíns voru þessar: Innan í aðalbelgnum var grind úr alú- miníum, sem hélt honum útþöndum og gerði hann ósveigjan- legan. Belgurinn greindist í 17 hluti og var sinn vetnisbelg- urinn í hverjum. Þó einn belgurinn bilaði, þurfti það ekki að valda tjóni, skipið gat haldist í lofti fyrir því. 2 bátar voru festir neðan í belginn, í báðum voru hreyfivélar; hvor um sig sneri tveim loftskrúfum, er lágu lítið eitt ofar en bátarnir, sín til hvorrar hliðar við þá. Hreyfivélarnar í Zeppelín IV höfðu hvor um sig 5. Eftri endinn á »Zeppelín IV«. 110 hesta afl. Á 5. myndinni sést eftri endinn á Zeppelín IV. Aftast sést þynna, er líkist sporði á fiski. Bað er hliðarstýri, sem sveigja má til beggja hliða. Sex uggar sjást á myndinni, tveir til hvorrar hliðar og einn lóðréttur að ofan og annar að neðan. Milli hliðarugganna sjást tvöfaldar stýrisþynnur, til að stýra skipinu til hliðanna. Neðan á belgnum sjást fjórar láréttar stýris- þynnur hvoru megin, það eru hæðarstýrin; með því að halla þeim verður skipinu stýrt upp og niður eftir vild. Til hægri handar sjást báðar loftskrúfurnar, en vinstra megin að eins önnur, líta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.