Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 59
59 Pví miöur átti skip þetta ekki langa æfi fyrir hendi. 4. ágúst lagði þaö upp í langferð suöur eftir Rínardalnum og sveif yfir borgir og bæi. Um morguninn 5, ágúst varð það að nema staðar nálægt Stuttgart. Hafði það þá farið 6—700 km. og að eins einu sinni stöðvast áður. Nokkru eftir að lent var, kom hvirfil- bylur og hreif skipið með sér; múgur og margmenni þusti á eftir því, til að reyna að ná í festarnar, og stöðva það; í sömu svifum heyrðist hvellur frá skipinu, belgirnir sprungu og alt hvarf í reyk og svælu. Pegar greifinn og mannfjöldinn kom að, stóð skipið í björtu báli og eyðilagðist á svipstundu. Greifinn tók ofan og horfði klökkur á leifarnar. Má geta nærri, hvort honum háöldr- 4. »Zeppelín 1V« svífur yfir Strassborg. uðum hefir ekki fallið þungt, að sjá þannig hið mikla verk sitt að engu orðið, verk, sem hann hafði barist fyrir mikinn hluta æfi sinnar og ávalt hafði bakað honum vonbrigði, þangað til þessa síðustu daga. En nú stóð Zeppelín ekki lengur einn uppi, allir landar hans vildu styðja hann; samskot voru hafin um alt Þýzkaland og mii- jónir marka söfnuðust handa honum á fám vikum. í október um haustið gat hann hafið loftferðir að nýju, og síðan hefir alt gengið slysalaust. Á 4. mynd sjáum vér Zeppelín IV. svífa yfir Strassborg á síðustu ferð sinni. Aðalbelgurinn var 140 m. (225 ál.) langur, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.