Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 42
42 Heyra ástar andardráttinn bifa algeims brjóst — og finna til og lifa. BARNIÐ DEYR. Móðirin stendur stokkinn við. Starir á barnið hitarautt, gljáandi augun, ennið sveitt, aflvana limi, brjóstíð þreytt. Barnunginn fær ekki frið. Andvökunætur, angist, kvöl af henni dregið hafa mátt. Syrtir að barnsins síðstu nótt. Hún svitnar og hjartað lemst um ótt: »Drottinn! ég ber ei það böl.« Hver stuna drengsins er hárbeittur hnífur, sem hjartað móður í sundur rífur. En titrandi ástin sín ekkert má gegn aflinu heljar þunga. Dauðinn andar á drenginn unga. Deyjandi’ hann réttir út arma smáa; hvíslir: Mamma! og brosir blítt, við barm hennar hnígur dáinn. — Hún grúfir sig rænulaus rúmið yfir, og reynir að kyssa líf í drenginn: »Vaknaðu, blessaða barnið mitt, hún biður þess veinandi’, hún mammaþín!« En út stormurinn helkaldur hvín og hjartans grátandi bæn svarar enginn. JAKOB JÓHANNESSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.